fbpx
Fimmtudagur 26.nóvember 2020
433Sport

Andri Rúnar skoraði í sigri Esbjerg

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 22. nóvember 2020 15:53

Andri Rúnar Bjarnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andri Rúnar Bjarnason, var í byrjunarliði Esbjerg og skoraði fyrsta mark liðsins í 2-1 sigri gegn Skive í dönsku 1. deildinni í dag. Ólafur Kristjánsson er knattspyrnustjóri Esbjerg.

Andri Rúnar kom Esbjerg yfir með marki á 18. mínútu.

Finninn Pyry Soiri tvöfaldaði síðan forystu Esbjerg með marki á 46. mínútu.

Á 85. mínútu minnkaði Skive muninn eftir að Clinton Antwi, leikmaður Esbjerg, varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark.

Fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum, 2-1 sigur Esbjerg, staðreynd.

Esbjerg 2 – 1 Skive
1-0 Andri Rúnar Bjarnason (’18)
2-0 Pyry Soiri (’46)
2-1 Clinton Antwi (’85, sjálfsmark)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Íslendingar minnast Maradona: ,,Sá mest heillandi, sá gallaðasti”

Íslendingar minnast Maradona: ,,Sá mest heillandi, sá gallaðasti”
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allt bólgnaði upp hjá Pogba

Allt bólgnaði upp hjá Pogba
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mögnuð tölfræði Bruno Fernandes – Skákar þeim allra bestu við

Mögnuð tölfræði Bruno Fernandes – Skákar þeim allra bestu við
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nefndin dæmir KSÍ í hag – KR og Fram hafa þrjá daga til að áfrýja

Nefndin dæmir KSÍ í hag – KR og Fram hafa þrjá daga til að áfrýja
433Sport
Í gær

Lampard: „Liðið er að spila vel“

Lampard: „Liðið er að spila vel“
433Sport
Í gær

Jón Guðni hafði betur í Íslendingaslag – Hólmar Örn skoraði

Jón Guðni hafði betur í Íslendingaslag – Hólmar Örn skoraði