fbpx
Miðvikudagur 02.desember 2020
433Sport

Alfons Sampsted norskur meistari

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 22. nóvember 2020 21:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfons Sampsted, leikmaður Bodö/Glimt, varð í kvöld norskur meistari eftir 1-2 sigur gegn Strömsgodset í norsku úrvalsdeildinni. Valdimar Ingimundarson skoraði eina mark Stömsgodsset.

Kasper Junker kom Bodö/Glimt yfir með marki á 4. mínútu.

Philip Zinckernagel tvöfaldaði síðan forystu Bodö/Glimt með marki á 12. mínútu eftir stoðsendingu frá Alfons.

Valdimar Ingimundarson minnkaði muninn fyrir Strömsgodset á 84. mínútu en nær komst liðið ekki.

Sigur Bodö/Glimt tryggir þeim norska meistaratitilinn.

Strömsgodset 1 – 2 Bodö/Glimt 
0-1 Kasper Junker (‘4)
0-2 Philip Zinckernagel (’12)
1-2 Valdimar Ingimundarson (’84)

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heitar umræður Í Svíþjóð eftir fréttir um skyndilegt brotthvarf Kolbeins – „Sorglegt“

Heitar umræður Í Svíþjóð eftir fréttir um skyndilegt brotthvarf Kolbeins – „Sorglegt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool komnir í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar – Porto einnig öruggir áfram

Liverpool komnir í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar – Porto einnig öruggir áfram
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Alisson ekki með Liverpool vegna meiðsla – Kelleher spilar sinn fyrsta Meistaradeildarleik

Alisson ekki með Liverpool vegna meiðsla – Kelleher spilar sinn fyrsta Meistaradeildarleik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sá fjórði frá Barcelona til Everton?

Sá fjórði frá Barcelona til Everton?
433Sport
Í gær

Konan unga fengið morðhótanir eftir að hafa neitað að heiðra minningu Maradona

Konan unga fengið morðhótanir eftir að hafa neitað að heiðra minningu Maradona
433Sport
Í gær

Brjálaður Benedikt eftir ákvörðun Svandísar: „Í VG er fólk sem hefur engan áhuga og mætti aldrei í leikfimi“

Brjálaður Benedikt eftir ákvörðun Svandísar: „Í VG er fólk sem hefur engan áhuga og mætti aldrei í leikfimi“