fbpx
Laugardagur 15.maí 2021
433Sport

Topplið Bayern missteig sig gegn Werder Bremen

Sóley Guðmundsdóttir
Laugardaginn 21. nóvember 2020 17:18

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen tók á móti Werder Bremen í þýsku úrvalsdeildinni í dag.

Gestirnir komust yfir á 45. mínútu með marki frá Maximilian Eggestein. Bayern jöfnuðu metin á 62. mínútu þegar Kingsley Coman skoraði. Fleiri mörk voru ekki skoruð og jafntefli staðreynd.

Bayern eru á toppnum með 19 stig. Werder Bremen er í níunda sæti með 11 stig. Þetta var fimmta jafntefli þeirra í deildinni.

Bayern Munchen 1 – 1 Werder Bremen
0-1 Maximilian Eggestein (45′)
1-1 Kingsley Coman (62′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sancho aldrei verið bjartsýnni á að klára félagaskiptin

Sancho aldrei verið bjartsýnni á að klára félagaskiptin
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Southampton vann falllið Fulham

Southampton vann falllið Fulham
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Íslendingurinn sem allir í Danmörku þekkja – ,,Elskaður, hataður, aldrei hundsaður“

Íslendingurinn sem allir í Danmörku þekkja – ,,Elskaður, hataður, aldrei hundsaður“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arnar Sveinn fullyrðir að talað sé niður til kvenna um allt land

Arnar Sveinn fullyrðir að talað sé niður til kvenna um allt land
433Sport
Í gær

Lengjudeild karla: Fram fór til Eyja og vann tíu leikmenn ÍBV

Lengjudeild karla: Fram fór til Eyja og vann tíu leikmenn ÍBV
433Sport
Í gær

Man Utd ætlar að bjóða í Varane í sumar

Man Utd ætlar að bjóða í Varane í sumar