fbpx
Laugardagur 05.desember 2020
433Sport

Sjáðu fallegt mark Daníels Guðjohnsen fyrir Real Madrid

Sóley Guðmundsdóttir
Laugardaginn 21. nóvember 2020 16:30

Daníel Tristan Guðjohnsen.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daníel Tristan Guðjohnsen skoraði eitt mark þegar lið hans Real Madrid U-15 sigraði 5-3 í fyrsta leik deildarinn á Spáni.

Daníel er fæddur árið 2006 og á ekki langt að sækja hæfileikana. Eiður Smári faðir hans gerði garðinn frægan meðal annars með Barcelona. Eldri bróðir Daníels, Sveinn Aron, var í leikmannahópi A-landsliðsins í síðasta leik gegn Englandi.

Hér má sjá mark Daníels.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kári Árnason skrifar undir nýjan samning við Víking – Þórður Ingason verður áfram

Kári Árnason skrifar undir nýjan samning við Víking – Þórður Ingason verður áfram
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Jóhann Berg ætlar ekki að hætta með landsliðinu: „Ef landsliðsþjálfarinn vill fá mig þá mæti ég“

Jóhann Berg ætlar ekki að hætta með landsliðinu: „Ef landsliðsþjálfarinn vill fá mig þá mæti ég“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lögðu Kjartan Henry í hálfgert einelti – Mátti hvorki æfa né borða

Lögðu Kjartan Henry í hálfgert einelti – Mátti hvorki æfa né borða
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bílafloti Mo Salah kostar yfir 100 milljónir – Sjáðu hvaða bíla hann á

Bílafloti Mo Salah kostar yfir 100 milljónir – Sjáðu hvaða bíla hann á
433Sport
Í gær

Ræðir atvikið þegar hann missti saur fyrir framan milljónir manna: „Slakaði aðeins á, þá kom bara sprengja“

Ræðir atvikið þegar hann missti saur fyrir framan milljónir manna: „Slakaði aðeins á, þá kom bara sprengja“
433Sport
Í gær

Draumur Arons í Bandaríkjunum enn á lífi – „Ég hlakka til að sjá hvað ger­ist núna“

Draumur Arons í Bandaríkjunum enn á lífi – „Ég hlakka til að sjá hvað ger­ist núna“