fbpx
Þriðjudagur 24.nóvember 2020
433Sport

Guðmunda Brynja framlengir við KR

Sóley Guðmundsdóttir
Laugardaginn 21. nóvember 2020 21:00

Guðmunda í leik með KR. Mynd/Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmunda Brynja Óladóttir hefur framlengt samning sinn við KR um tvö ár. Einnig hafa þær Kristín Erla Ó Johnson og Emilía Ingvadóttir skrifað undir nýjan samning við félagið. Fotbolti.net greinir frá.

Guðmunda Brynja er uppalin á Selfossi og hefur einnig spilað með Stjörnunni. Hún hefur verið í herbúðum KR frá 2019. Hún hefur spilað 131 leik í efstu deild og skorað í þeim 61 mark. Guðmunda hefur spilað 15 A-landsleiki.

Guðmunda var mikið meidd í sumar og spilaði sjö leiki í deildinni og skoraði eitt mark.

Kristín Erla og Emilía eru báðar fæddar árið 2002. Kristín hefur spilað 32 leiki með KR. Hún spilaði 11 leiki í deildinni í sumar.

KR féll úr efstu deild í sumar og munu því leika í Lengjudeildinni næsta sumar.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þjálfari Burnley ánægður með spilamennskuna – „Við vorum með stjórn á leiknum“

Þjálfari Burnley ánægður með spilamennskuna – „Við vorum með stjórn á leiknum“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Zlatan brjálaður út í FIFA

Zlatan brjálaður út í FIFA
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ísak Bergmann spilaði allan leikinn í stórsigri – Þrjú mörk úr þremur vítaspyrnum

Ísak Bergmann spilaði allan leikinn í stórsigri – Þrjú mörk úr þremur vítaspyrnum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Messi ekki með Barcelona í Meistaradeildinni á morgun

Messi ekki með Barcelona í Meistaradeildinni á morgun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eriksen má fara og Solskjær er sagður skoða stöðuna

Eriksen má fara og Solskjær er sagður skoða stöðuna
433Sport
Í gær

Guardiola leggur áherslu á að fá Harry Kane næsta sumar

Guardiola leggur áherslu á að fá Harry Kane næsta sumar
433Sport
Í gær

Beckham þénar nú 46 milljónir á viku fyrir þetta: „Auðveldasti peningur sem hann hefur aflað á lífsleiðinni“

Beckham þénar nú 46 milljónir á viku fyrir þetta: „Auðveldasti peningur sem hann hefur aflað á lífsleiðinni“
433Sport
Í gær

Salah afgreiddi COVID-19 á nokkrum dögum

Salah afgreiddi COVID-19 á nokkrum dögum
433Sport
Í gær

Nadía Sif tjáir sig um málefni Greenwod: „Skíturinn sem hann fær í fjölmiðlum er ekki í lagi“

Nadía Sif tjáir sig um málefni Greenwod: „Skíturinn sem hann fær í fjölmiðlum er ekki í lagi“