fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433Sport

Chelsea á toppinn eftir sigur gegn Newcastle

Sóley Guðmundsdóttir
Laugardaginn 21. nóvember 2020 14:22

Tammy Abraham skoraði sigurmark Chelsea í dag. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrsta leiknum í níundu umferð ensku úrvalsdeildarinnar er lokið. Newcastle tók á móti Chelsea.

Gestirnir í Chelsea stjórnuðu leiknum og komust yfir eftir tíu mínútna leik. Federico Fernández, leikmaður Newcastle, varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Tammy Abraham jók forystuna fyrir Chelsea á 65. mínútu. Fleiri mörk voru ekki skoruð og Chelsea tók stigin þrjú.

Þar með kom Chelsea sér fyrir á toppi deildarinnar, tímabundið að minnsta kosti. Newcastle er í 13. sæti með 11 stig.

Leicester, Tottenham og Liverpool eiga öll leik um helgina og geta komist upp fyrir Chelsea. Chelsea mun því að öllum líkindum missa toppsætið aftur um helgina.

Newcastle 0 – 2 Chelsea
0-1 Federico Fernández (10′)(Sjálfsmark)
0-2 Tammy Abraham (65′)

Enska deildin í dag:
15:00 Aston Villa – Brighton
17:30 Tottenham – Manchester City
20:00 Manchester United – West Bromwich Albion

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nú líklegast að hann fari til Spánar

Nú líklegast að hann fari til Spánar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“