Laugardagur 06.mars 2021
433Sport

Chelsea á toppinn eftir sigur gegn Newcastle

Sóley Guðmundsdóttir
Laugardaginn 21. nóvember 2020 14:22

Tammy Abraham skoraði sigurmark Chelsea í dag. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrsta leiknum í níundu umferð ensku úrvalsdeildarinnar er lokið. Newcastle tók á móti Chelsea.

Gestirnir í Chelsea stjórnuðu leiknum og komust yfir eftir tíu mínútna leik. Federico Fernández, leikmaður Newcastle, varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Tammy Abraham jók forystuna fyrir Chelsea á 65. mínútu. Fleiri mörk voru ekki skoruð og Chelsea tók stigin þrjú.

Þar með kom Chelsea sér fyrir á toppi deildarinnar, tímabundið að minnsta kosti. Newcastle er í 13. sæti með 11 stig.

Leicester, Tottenham og Liverpool eiga öll leik um helgina og geta komist upp fyrir Chelsea. Chelsea mun því að öllum líkindum missa toppsætið aftur um helgina.

Newcastle 0 – 2 Chelsea
0-1 Federico Fernández (10′)(Sjálfsmark)
0-2 Tammy Abraham (65′)

Enska deildin í dag:
15:00 Aston Villa – Brighton
17:30 Tottenham – Manchester City
20:00 Manchester United – West Bromwich Albion

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ofbeldisfull hegðun á borð KSÍ – Úrskurða leikmanninn í bann

Ofbeldisfull hegðun á borð KSÍ – Úrskurða leikmanninn í bann
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sturluð samsæriskenning – Eru stjörnur Liverpool í hatrömu stríði?

Sturluð samsæriskenning – Eru stjörnur Liverpool í hatrömu stríði?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Klopp hafði öskrað á Salah sem hlustaði ekki – Umboðsmaður Salah blandar sér í málið

Klopp hafði öskrað á Salah sem hlustaði ekki – Umboðsmaður Salah blandar sér í málið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Reiður íslenskur landsliðsmaður vekur athygli á samfélagsmiðlum – „Skítur“

Reiður íslenskur landsliðsmaður vekur athygli á samfélagsmiðlum – „Skítur“
433Sport
Í gær

Werner óþekkjanlegur innan vallar – „Þetta hefur ekki gerst áður á mínum ferli“

Werner óþekkjanlegur innan vallar – „Þetta hefur ekki gerst áður á mínum ferli“
433Sport
Í gær

Lærlingurinn heimsækir læriföðurinn í kvöld – Svona hefur þeim vegnað hingað til

Lærlingurinn heimsækir læriföðurinn í kvöld – Svona hefur þeim vegnað hingað til
433Sport
Í gær

Taka saman laun allra hjá Manchester United – Bruno aðeins í sjöunda sæti

Taka saman laun allra hjá Manchester United – Bruno aðeins í sjöunda sæti
433Sport
Í gær

Telja að Solskjær sé klár í að selja þessa fjóra í sumar

Telja að Solskjær sé klár í að selja þessa fjóra í sumar