fbpx
Föstudagur 22.janúar 2021
433Sport

Chelsea á toppinn eftir sigur gegn Newcastle

Sóley Guðmundsdóttir
Laugardaginn 21. nóvember 2020 14:22

Tammy Abraham skoraði sigurmark Chelsea í dag. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrsta leiknum í níundu umferð ensku úrvalsdeildarinnar er lokið. Newcastle tók á móti Chelsea.

Gestirnir í Chelsea stjórnuðu leiknum og komust yfir eftir tíu mínútna leik. Federico Fernández, leikmaður Newcastle, varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Tammy Abraham jók forystuna fyrir Chelsea á 65. mínútu. Fleiri mörk voru ekki skoruð og Chelsea tók stigin þrjú.

Þar með kom Chelsea sér fyrir á toppi deildarinnar, tímabundið að minnsta kosti. Newcastle er í 13. sæti með 11 stig.

Leicester, Tottenham og Liverpool eiga öll leik um helgina og geta komist upp fyrir Chelsea. Chelsea mun því að öllum líkindum missa toppsætið aftur um helgina.

Newcastle 0 – 2 Chelsea
0-1 Federico Fernández (10′)(Sjálfsmark)
0-2 Tammy Abraham (65′)

Enska deildin í dag:
15:00 Aston Villa – Brighton
17:30 Tottenham – Manchester City
20:00 Manchester United – West Bromwich Albion

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Má ekki eiga eiginkonu – Bróðir hans pakkaði honum saman

Má ekki eiga eiginkonu – Bróðir hans pakkaði honum saman
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kun Aguero með COVID-19

Kun Aguero með COVID-19
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rúrik brást ekki vel við þegar hann fékk tilboðið – „Ég segi bara eins og keppandi í ungfrú Ísland“

Rúrik brást ekki vel við þegar hann fékk tilboðið – „Ég segi bara eins og keppandi í ungfrú Ísland“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Pogba skorar bara mörk í heimsklassa á þessu tímabili

Sjáðu myndbandið – Pogba skorar bara mörk í heimsklassa á þessu tímabili
433Sport
Í gær

Knattspyrnustjóri Aston Villa sýndi lipra takta í fyrri hálfleik – Fékk rautt í seinni hálfleik

Knattspyrnustjóri Aston Villa sýndi lipra takta í fyrri hálfleik – Fékk rautt í seinni hálfleik
433Sport
Í gær

Manchester City tyllti sér á toppinn með sigri á Aston Villa – Nær Manchester United að svara í kvöld

Manchester City tyllti sér á toppinn með sigri á Aston Villa – Nær Manchester United að svara í kvöld