fbpx
Föstudagur 04.desember 2020
433Sport

Atlético enn taplausir eftir sigur gegn Barcelona

Sóley Guðmundsdóttir
Laugardaginn 21. nóvember 2020 21:57

Yannick Carrasco skoraði sigurmarkið. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atlético Madrid tók á móti Barcelona í spænsku deildinni í kvöld.

Barcelona hefur ekki byrjað mótið vel og hafa þeir aðeins unnið þrjá leiki af átta. Atlético eru hins vegar taplausir og það breyttist ekki í dag.

Atlético fór með 1-0 sigur af hólmi. Eina mark leiksins skoraði Yannick Carrasco í uppbótartíma í fyrri hálfleik.

Gerard Pique leikmaður Barcelona fór meiddur af velli á 62. mínútu.

Eftir leikinn situr Atlético Madrid í öðru sæti með 20 stig eins og Real Sociedad sem eru á toppnum. Atlético á einn leik til góða á Real Sociedad.

Barcelona er í tíunda sæti með 11 stig.

Atlético Madrid 1 – 0 Barcelona
1-0 Yannick Carrasco (45+3′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo kominn með 750 mörk – „Þakkir til mótherjanna sem létu mig vinna harðar á hverjum degi“

Ronaldo kominn með 750 mörk – „Þakkir til mótherjanna sem létu mig vinna harðar á hverjum degi“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kvennalið Tottenham æfir nú á sama æfingasvæði og karlaliðið

Kvennalið Tottenham æfir nú á sama æfingasvæði og karlaliðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stormur í kringum Kjartan Henry í Danmörku: Var í áfalli og sakar fréttamann um lygar

Stormur í kringum Kjartan Henry í Danmörku: Var í áfalli og sakar fréttamann um lygar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telja öruggt að Rúnar Alex byrji í kvöld hjá Arsenal

Telja öruggt að Rúnar Alex byrji í kvöld hjá Arsenal
433Sport
Í gær

Lars Lagerback hættur með Noreg – Gæti hann tekið við Íslandi?

Lars Lagerback hættur með Noreg – Gæti hann tekið við Íslandi?
433Sport
Í gær

Tvö sænsk félög vilja kaupa Finn Tómas af KR

Tvö sænsk félög vilja kaupa Finn Tómas af KR
433Sport
Í gær

Sjáðu markið: Samvinna Matthíasar og Viðars skilaði marki

Sjáðu markið: Samvinna Matthíasar og Viðars skilaði marki
433Sport
Í gær

Viðar Örn skoraði í jafntefli – Matthías með stoðsendingu

Viðar Örn skoraði í jafntefli – Matthías með stoðsendingu