fbpx
Fimmtudagur 26.nóvember 2020
433Sport

Alfreð spilaði í jafntefli

Sóley Guðmundsdóttir
Laugardaginn 21. nóvember 2020 16:26

Alfreð í leik með Augsburg. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfreð Finnbogason var í byrjunarliði Augsburg þegar þeir heimsóttu Borussia M’gladbach í þýsku deildinni í dag.

Leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Florian Neuhaus skoraði eina mark heimamanna á fimmtu mínútu. Daniel Caligiuri jafnaði metin fyrir Augsburg á 88. mínútu.

Alfreð var tekinn af velli á 65. mínútu. Tveimur mínútum síðar fékk Raphael Framberger, liðsfélagi Alfreðs, að líta rauða spjaldið. Augsburg léku því einum manni færri síðstu 20 mínúturnar.

Borussia M’gladbach er í sjöunda sæti með 12 stig og Augsburg er í því níunda með 11 stig.

Borussia M’gladbach 1 – 1 Augsburg
1-0 Florian Neuhaus (5′)
1-1 Daniel Caligiuri (88′)
Rautt spjald: Raphael Framberger, Augsburg (67′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þurfti að biðjast afsökunar eftir blótsyrði Carragher í beinni útsendingu í gær

Þurfti að biðjast afsökunar eftir blótsyrði Carragher í beinni útsendingu í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mynd af Eiði Smára vekur athygli – „Er þetta besta ljósmynd allra tíma?“

Mynd af Eiði Smára vekur athygli – „Er þetta besta ljósmynd allra tíma?“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta eru þeir bestu í heimi þetta árið – FIFA opinberar hverjir geta unnið verðlaunin

Þetta eru þeir bestu í heimi þetta árið – FIFA opinberar hverjir geta unnið verðlaunin
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Konurnar í skólanum fengu áfall þegar þær sáu viðtalið við Jón Pál – „Það varð allt vitlaust“

Konurnar í skólanum fengu áfall þegar þær sáu viðtalið við Jón Pál – „Það varð allt vitlaust“
433Sport
Í gær

Óli harðorður: „Er hann með sannanir eða nægilega sterk rök til þess að styðja þessar ásakanir?“

Óli harðorður: „Er hann með sannanir eða nægilega sterk rök til þess að styðja þessar ásakanir?“
433Sport
Í gær

Jökull varði mark Exeter City í stórsigri – Daníel Leó spilaði í tapi Blackpool

Jökull varði mark Exeter City í stórsigri – Daníel Leó spilaði í tapi Blackpool
433Sport
Í gær

Segist ekki hafa þráhyggju fyrir Meistaradeild Evrópu – „Við munum gera okkar besta“

Segist ekki hafa þráhyggju fyrir Meistaradeild Evrópu – „Við munum gera okkar besta“
433Sport
Í gær

Ólsarar búnir að finna eftirmann Guðjóns Þórðarsonar

Ólsarar búnir að finna eftirmann Guðjóns Þórðarsonar