fbpx
Fimmtudagur 26.nóvember 2020
433Sport

Ofurtölvan hefur stokkað spilin og spáir því að enska deildin endi svona

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. nóvember 2020 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurtölvan sem margir hafa gaman af hefur stokkað spil sín í landsleikjafríinu og skoðað hvernig enska úrvalsdeildin endar.

Ef ofurtölvan hefur rétt fyrir sér mun Manchester City endurheima titilinn, meiðsli lykilmanna Liverpool hafa áhrif á spánna.

Burnley með Jóhann Berg Guðmundsson mun bjarga sér frá falli og Everton mun enda með miðja deild þar sem Gylfi Þór Sigurðsson er í lykilhlutverki.

Manchester United nær ekki Meistaradeildarsæti og topplið deildarinnar í dag, Leicester mun missa flugið.

Lokastaða:
20. West Bromwich Albion
19. Fulham
18. Sheffield United

17. Burnley
16. Newcastle United
15. Brighton and Hove Albion
14. Leeds United
13. Crystal Palace
12. West Ham United
11. Wolverhampton Wanderers

Getty Images

10. Everton
9. Southampton
8. Aston Villa
7. Arsenal
6. Manchester United
5. Leicester City
4. Tottenham Hotspur
3. Chelsea
2. Liverpool
1. Manchester City

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þurfti að biðjast afsökunar eftir blótsyrði Carragher í beinni útsendingu í gær

Þurfti að biðjast afsökunar eftir blótsyrði Carragher í beinni útsendingu í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mynd af Eiði Smára vekur athygli – „Er þetta besta ljósmynd allra tíma?“

Mynd af Eiði Smára vekur athygli – „Er þetta besta ljósmynd allra tíma?“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta eru þeir bestu í heimi þetta árið – FIFA opinberar hverjir geta unnið verðlaunin

Þetta eru þeir bestu í heimi þetta árið – FIFA opinberar hverjir geta unnið verðlaunin
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Konurnar í skólanum fengu áfall þegar þær sáu viðtalið við Jón Pál – „Það varð allt vitlaust“

Konurnar í skólanum fengu áfall þegar þær sáu viðtalið við Jón Pál – „Það varð allt vitlaust“
433Sport
Í gær

Óli harðorður: „Er hann með sannanir eða nægilega sterk rök til þess að styðja þessar ásakanir?“

Óli harðorður: „Er hann með sannanir eða nægilega sterk rök til þess að styðja þessar ásakanir?“
433Sport
Í gær

Jökull varði mark Exeter City í stórsigri – Daníel Leó spilaði í tapi Blackpool

Jökull varði mark Exeter City í stórsigri – Daníel Leó spilaði í tapi Blackpool
433Sport
Í gær

Segist ekki hafa þráhyggju fyrir Meistaradeild Evrópu – „Við munum gera okkar besta“

Segist ekki hafa þráhyggju fyrir Meistaradeild Evrópu – „Við munum gera okkar besta“
433Sport
Í gær

Ólsarar búnir að finna eftirmann Guðjóns Þórðarsonar

Ólsarar búnir að finna eftirmann Guðjóns Þórðarsonar