fbpx
Sunnudagur 16.maí 2021
433Sport

Haukar samþykktu tilboð Vals í Kristófer

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. nóvember 2020 16:00

Kristófer til vinstri Mynd/Haukar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristófer Jónsson mun að öllu óbreyttu ganga í raðir Vals frá Haukum á næstu dögum. Samkvæmt heimildum 433.is hafa Haukar samþykkt kauptilboð í hann.

Kristófer er 17 ára gamall miðjumaður sem lék 20 leiki með Haukum í 2 deild karla í sumar og vakti athygli.

Kristófer skoraði fjögur mörk í þessum tuttugu leikjum en hann lék tvo leiki í Lengjudeildinni árið á undan, þá aðeins 16 ára gamall.

Verði að kaupunum verður Kristófer fyrsti leikmaðurinn em Valur fær til sín eftir að Íslandsmótinu lauk þar sem Valur varð Íslandsmeistari.

Kristófer hefur spilað 10 leiki fyrir U15 og U16 ára landslið Íslands og skorað í þeim eitt mark.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sancho aldrei verið bjartsýnni á að klára félagaskiptin

Sancho aldrei verið bjartsýnni á að klára félagaskiptin
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Southampton vann falllið Fulham

Southampton vann falllið Fulham
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslendingurinn sem allir í Danmörku þekkja – ,,Elskaður, hataður, aldrei hundsaður“

Íslendingurinn sem allir í Danmörku þekkja – ,,Elskaður, hataður, aldrei hundsaður“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arnar Sveinn fullyrðir að talað sé niður til kvenna um allt land

Arnar Sveinn fullyrðir að talað sé niður til kvenna um allt land
433Sport
Í gær

Lengjudeild karla: Fram fór til Eyja og vann tíu leikmenn ÍBV

Lengjudeild karla: Fram fór til Eyja og vann tíu leikmenn ÍBV
433Sport
Í gær

Man Utd ætlar að bjóða í Varane í sumar

Man Utd ætlar að bjóða í Varane í sumar