fbpx
Laugardagur 05.desember 2020
433Sport

Haukar samþykktu tilboð Vals í Kristófer

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. nóvember 2020 16:00

Kristófer til vinstri Mynd/Haukar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristófer Jónsson mun að öllu óbreyttu ganga í raðir Vals frá Haukum á næstu dögum. Samkvæmt heimildum 433.is hafa Haukar samþykkt kauptilboð í hann.

Kristófer er 17 ára gamall miðjumaður sem lék 20 leiki með Haukum í 2 deild karla í sumar og vakti athygli.

Kristófer skoraði fjögur mörk í þessum tuttugu leikjum en hann lék tvo leiki í Lengjudeildinni árið á undan, þá aðeins 16 ára gamall.

Verði að kaupunum verður Kristófer fyrsti leikmaðurinn em Valur fær til sín eftir að Íslandsmótinu lauk þar sem Valur varð Íslandsmeistari.

Kristófer hefur spilað 10 leiki fyrir U15 og U16 ára landslið Íslands og skorað í þeim eitt mark.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kári Árnason skrifar undir nýjan samning við Víking – Þórður Ingason verður áfram

Kári Árnason skrifar undir nýjan samning við Víking – Þórður Ingason verður áfram
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Jóhann Berg ætlar ekki að hætta með landsliðinu: „Ef landsliðsþjálfarinn vill fá mig þá mæti ég“

Jóhann Berg ætlar ekki að hætta með landsliðinu: „Ef landsliðsþjálfarinn vill fá mig þá mæti ég“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lögðu Kjartan Henry í hálfgert einelti – Mátti hvorki æfa né borða

Lögðu Kjartan Henry í hálfgert einelti – Mátti hvorki æfa né borða
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bílafloti Mo Salah kostar yfir 100 milljónir – Sjáðu hvaða bíla hann á

Bílafloti Mo Salah kostar yfir 100 milljónir – Sjáðu hvaða bíla hann á
433Sport
Í gær

Ræðir atvikið þegar hann missti saur fyrir framan milljónir manna: „Slakaði aðeins á, þá kom bara sprengja“

Ræðir atvikið þegar hann missti saur fyrir framan milljónir manna: „Slakaði aðeins á, þá kom bara sprengja“
433Sport
Í gær

Draumur Arons í Bandaríkjunum enn á lífi – „Ég hlakka til að sjá hvað ger­ist núna“

Draumur Arons í Bandaríkjunum enn á lífi – „Ég hlakka til að sjá hvað ger­ist núna“