fbpx
Fimmtudagur 26.nóvember 2020
433

Guðmann Þórisson skrifaði undir nýjan samning hjá FH

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. nóvember 2020 12:50

© 365 ehf / Sigtryggur Ari Jóhannsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Hinn eini sanni Guðmann Þórisson hefur framlengt samning sinn við FH um eitt ár eða út keppnistímabilið 2021,“ segir á vef FH í frétt dagsins.

Guðmann hefur spilað um 80 leiki fyrir FH í tveimur köflum og nú er ljóst að hann tekur slaginn með FH í eitt ár til viðbótar. Guðmann hefur að auki leiki með KA og Breiðablik hér á landi.

Guðmann sem er 33 ára gamall en hann lék um tíma sem atvinnumaður í Noregi og í Svíþjóð.

„Við FH-ingar þekkjum Guðmann vel enda hefur hann spilað hátt í 80 leiki fyrir FH í deild og bikar. Guðmann átti frábært tímabil í ár og er því mikill fengur að hafa tryggt sér krafta hans áfram. Við FH-ingar óskum Guðmanni innilega til hamingju með nýjan samning og hlökkum til að fylgjast með honum loka vörninni á komandi tímabili.“

FH leikur undir stjórn Eiðs Smára Guðjohnsen á næstu leiktíð en Davíð Þór Viðarsson verður aðstoðarþjálfari liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Mourinho segir Klopp að gleyma þessu – „Þetta breytist aldrei“

Mourinho segir Klopp að gleyma þessu – „Þetta breytist aldrei“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Læti í kringum kveðjustund Maradona: Fyrrum eiginkonan bannaði fyrrum unnustu að koma inn

Læti í kringum kveðjustund Maradona: Fyrrum eiginkonan bannaði fyrrum unnustu að koma inn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þúsundir fá að labba framhjá kistu Maradona og kveðja hann í dag

Þúsundir fá að labba framhjá kistu Maradona og kveðja hann í dag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Klopp heldur áfram að lesa yfir sjónvarpsstöðvum: „Nánast glæpur“

Klopp heldur áfram að lesa yfir sjónvarpsstöðvum: „Nánast glæpur“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sigurður Gísli opnar sig: Mætti vopnaður byssu í apótek – „Ég hef aldrei verið jafnhræddur á ævinni“

Sigurður Gísli opnar sig: Mætti vopnaður byssu í apótek – „Ég hef aldrei verið jafnhræddur á ævinni“
433Sport
Í gær

Segir að Napoli muni breyta nafni heimavallarins til heiðurs Maradona

Segir að Napoli muni breyta nafni heimavallarins til heiðurs Maradona
433Sport
Í gær

Stiklað á stóru: Ferill Maradona í máli og myndum

Stiklað á stóru: Ferill Maradona í máli og myndum
433Sport
Í gær

Meistaradeild Evrópu: Einnar mínútu þögn fyrir leiki kvöldsins

Meistaradeild Evrópu: Einnar mínútu þögn fyrir leiki kvöldsins
433Sport
Í gær

Íslendingar minnast Maradona: ,,Sá mest heillandi, sá gallaðasti”

Íslendingar minnast Maradona: ,,Sá mest heillandi, sá gallaðasti”