fbpx
Fimmtudagur 26.nóvember 2020
433Sport

Gerðu atlögu að lúxus kerru Griezmann – „Berðu virðingu fyrir Messi“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. nóvember 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég er orðinn þreyttur á því að vera alltaf stærsta vandamál félagsins,“ sagði Lionel Messi þegar hann kom til Barcelona í fyrradag. Ástæðan eru ummæli frá aðila tengdum Antoine Griezmann framherja félagsins.

Stuðningsmenn Barcelona eru ekki sáttir með að Griezmann og þá staðreynd að aðilar tengdir honum geri lítið úr Messi. Þegar Griezmann yfirgaf æfingasvæði félagisns í gær var fjöldi stuðningsmanna fyrir utan.

Þeir gerðu atlögu að bíl þessa franska sóknarmanns og öskruðu á hann að bera virðingu fyrir Messi.

Griezmann sagði frá því á síðasta ári að hann ætti í vandræðum með að tengjast Messi og að samskipti þeirra á milli væru varla til staðar.

Frændi hans steig svo fram í vikunni og sagði að æfingar Barcelona snérust aðeins um það að láta Messi líta vel út. Griezmann hefur ekkert getað eftir að félagið keypti hann á rúmar 100 milljónir evra.

Atlöguna að bílnum hans má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool fær stuðningsmenn á völlinn – Bannað að mæta á leiki Í Manchester

Liverpool fær stuðningsmenn á völlinn – Bannað að mæta á leiki Í Manchester
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ofsaakstur stjörnu Arsenal náðist á myndband – Endaði utan vegar

Ofsaakstur stjörnu Arsenal náðist á myndband – Endaði utan vegar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fjölskylda Maradona í sárum vegna síðustu myndarinnar sem birtist af honum á lífi

Fjölskylda Maradona í sárum vegna síðustu myndarinnar sem birtist af honum á lífi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þetta voru síðustu orð Maradona: „Mér líður illa“

Þetta voru síðustu orð Maradona: „Mér líður illa“
433Sport
Í gær

Meistaradeild Evrópu: Manchester City áfram í 16-liða úrslit

Meistaradeild Evrópu: Manchester City áfram í 16-liða úrslit
433Sport
Í gær

Líklegt byrjunarlið Arsenal á morgun – Rúnar Alex í markinu

Líklegt byrjunarlið Arsenal á morgun – Rúnar Alex í markinu