fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433Sport

Elías Már á skotskónum í Hollandi

Sóley Guðmundsdóttir
Föstudaginn 20. nóvember 2020 21:00

Elías Már Ómarsson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elías Már Ómarsson var í byrjunarliði Excelsior þegar liðið tók á móti Jong AZ í hollensku B-deildinni.

Leiknum lauk með 4-1 sigri Excelsior. Elías Már skoraði eitt marka Excelsior á 56. mínútu. Hann hefur nú skorað 15 mörk í 13 deildarleikjum.

Excelsior eru í áttunda sæti deildarinnar með 20 stig eftir 13 leiki.

Excelsior 4 – 1 Jong AZ
1-0 Elías Már Ómarsson (56′)
2-0 Tijs Velthuis (76′)(Sjálfsmark)
3-0 Ahmad Mendes Moreira (83′)
3-1 Des Kunst (88′)
4-1 Stijn Meijer (90+3′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nú líklegast að hann fari til Spánar

Nú líklegast að hann fari til Spánar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“