fbpx
Laugardagur 05.desember 2020
433Sport

Beckham með brotið hjarta og krefst þess að spurningum verði svarað

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. nóvember 2020 10:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Beckham er kominn í baráttuna með enska blaðinu Daily Mail sem hefur hafið herferð sem einblínir á að ræða og rannsaka heilabilun sem knattspyrnumenn verða fyrir.

Rannsóknir undanfarið hafa leitt það í ljós að knattspyrnufólk er í meiri hættu en flestir aðrir til að glíma við heilabilun á seinni árum. Þannig hafa fjöldi knattspyrnumanna í Englandi greinst með heilabilun á eldri árum.

Sir Bobby Charlton goðsögn úr Heimsmeistaraliði Englands frá 1966 greindist á dögunum með heilabilun og þá lést Nobby Stiles fyrrum leikmaður Manchester United á dögunum, hann glímdi einnig við heilabilun.

„Það er á hreinu að þarna eru spurningar sem þarf að fá svör við,“ sagði Beckham um málið og þá herferð sem hann ætlar í með Daily Mail.

Beckham ólst upp við að horfa á þá menn sem nú glíma við heilabilun og er með sorg í hjarta. „Að heyra sögurnar frá fjölskyldunum um áfallið sem heilabilun er fyrir alla, hjartað í mér brotnar við að lesa þetta.“

„Heilabilun rænir fjölskyldumeðlimi frá fólki á hræðilegan hátt, knattspyrnusamfélagið verður að standa saman og verja heilsu leikmanna.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kári Árnason skrifar undir nýjan samning við Víking – Þórður Ingason verður áfram

Kári Árnason skrifar undir nýjan samning við Víking – Þórður Ingason verður áfram
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Jóhann Berg ætlar ekki að hætta með landsliðinu: „Ef landsliðsþjálfarinn vill fá mig þá mæti ég“

Jóhann Berg ætlar ekki að hætta með landsliðinu: „Ef landsliðsþjálfarinn vill fá mig þá mæti ég“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lögðu Kjartan Henry í hálfgert einelti – Mátti hvorki æfa né borða

Lögðu Kjartan Henry í hálfgert einelti – Mátti hvorki æfa né borða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bílafloti Mo Salah kostar yfir 100 milljónir – Sjáðu hvaða bíla hann á

Bílafloti Mo Salah kostar yfir 100 milljónir – Sjáðu hvaða bíla hann á
433Sport
Í gær

Ræðir atvikið þegar hann missti saur fyrir framan milljónir manna: „Slakaði aðeins á, þá kom bara sprengja“

Ræðir atvikið þegar hann missti saur fyrir framan milljónir manna: „Slakaði aðeins á, þá kom bara sprengja“
433Sport
Í gær

Draumur Arons í Bandaríkjunum enn á lífi – „Ég hlakka til að sjá hvað ger­ist núna“

Draumur Arons í Bandaríkjunum enn á lífi – „Ég hlakka til að sjá hvað ger­ist núna“