fbpx
Fimmtudagur 26.nóvember 2020
433

Karólína Lea framlengir við Blika

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. nóvember 2020 10:20

Mynd/Blikar.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karólína Lea Vilhjálmsdóttir hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Íslandsmeistara Breiðabliks og er nú samningsbundin félaginu út tímabilið 2023.

„Þetta eru frábærar fréttir fyrir Blika enda hefur Karólína sannað sig sem einn allra besti leikmaður landsins. Hún hefur unnið sér sæti í A-landsliðinu og var meðal annars í byrjunarliðinu í báðum leikjunum gegn stórliði Svía í haust. Þá skoraði hún sitt fyrsta landsliðsmark gegn Lettum á Laugardalsvelli í September;“ segir á vef Blika.

Síðan Karólína kom frá FH fyrir þremur árum hefur hún spilað 88 leiki fyrir Blika og skorað 32 mörk. Hún hefur á þeim tíma unnið tvo Íslandsmeistaratitla, bikarmeistaratitil og farið með liðinu í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þúsundir fá að labba framhjá kistu Maradona og kveðja hann í dag

Þúsundir fá að labba framhjá kistu Maradona og kveðja hann í dag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool fær stuðningsmenn á völlinn – Bannað að mæta á leiki Í Manchester

Liverpool fær stuðningsmenn á völlinn – Bannað að mæta á leiki Í Manchester
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sigurður Gísli opnar sig: Mætti vopnaður byssu í apótek – „Ég hef aldrei verið jafnhræddur á ævinni“

Sigurður Gísli opnar sig: Mætti vopnaður byssu í apótek – „Ég hef aldrei verið jafnhræddur á ævinni“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fjölskylda Maradona í sárum vegna síðustu myndarinnar sem birtist af honum á lífi

Fjölskylda Maradona í sárum vegna síðustu myndarinnar sem birtist af honum á lífi
433Sport
Í gær

Stiklað á stóru: Ferill Maradona í máli og myndum

Stiklað á stóru: Ferill Maradona í máli og myndum
433Sport
Í gær

Meistaradeild Evrópu: Manchester City áfram í 16-liða úrslit

Meistaradeild Evrópu: Manchester City áfram í 16-liða úrslit
433Sport
Í gær

Íslendingar minnast Maradona: ,,Sá mest heillandi, sá gallaðasti”

Íslendingar minnast Maradona: ,,Sá mest heillandi, sá gallaðasti”
433Sport
Í gær

Allt bólgnaði upp hjá Pogba

Allt bólgnaði upp hjá Pogba