fbpx
Sunnudagur 17.janúar 2021
433

Karólína Lea framlengir við Blika

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. nóvember 2020 10:20

Mynd/Blikar.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karólína Lea Vilhjálmsdóttir hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Íslandsmeistara Breiðabliks og er nú samningsbundin félaginu út tímabilið 2023.

„Þetta eru frábærar fréttir fyrir Blika enda hefur Karólína sannað sig sem einn allra besti leikmaður landsins. Hún hefur unnið sér sæti í A-landsliðinu og var meðal annars í byrjunarliðinu í báðum leikjunum gegn stórliði Svía í haust. Þá skoraði hún sitt fyrsta landsliðsmark gegn Lettum á Laugardalsvelli í September;“ segir á vef Blika.

Síðan Karólína kom frá FH fyrir þremur árum hefur hún spilað 88 leiki fyrir Blika og skorað 32 mörk. Hún hefur á þeim tíma unnið tvo Íslandsmeistaratitla, bikarmeistaratitil og farið með liðinu í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Piers Morgan sendir Özil kaldar kveðjur – „Ég get ekki beðið eftir því að sjá á eftir þessum lata kúgara“

Piers Morgan sendir Özil kaldar kveðjur – „Ég get ekki beðið eftir því að sjá á eftir þessum lata kúgara“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrsti sigur Sam Allardyce með West Brom kom gegn Wolves

Fyrsti sigur Sam Allardyce með West Brom kom gegn Wolves
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Finnur til með Özil – Ekki hægt að kenna honum um stöðuna þegar félagið réði ferðinni

Finnur til með Özil – Ekki hægt að kenna honum um stöðuna þegar félagið réði ferðinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tíma Özil hjá Arsenal að taka enda – Hefur náð samkomulagi um riftun á samningi

Tíma Özil hjá Arsenal að taka enda – Hefur náð samkomulagi um riftun á samningi
433Sport
Í gær

Líkur á að Alfreð spili sinn fyrsta leik í ár um helgina

Líkur á að Alfreð spili sinn fyrsta leik í ár um helgina
433Sport
Í gær

Carragher velur draumalið með leikmönnum Liverpool og United

Carragher velur draumalið með leikmönnum Liverpool og United