fbpx
Fimmtudagur 26.nóvember 2020
433Sport

Guðni dásamar Frey og útilokar ekki að hann haldi áfram með landsliðinu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. nóvember 2020 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik Hamren lauk leik sem landsliðsþjálfari Íslans gegn Englandi í gær, í rúm tvö ár hefur þessi geðþekki Svíi verið við stýrið.

Hamren tók sjálfur þá ákvörðun að stíga til hliðar og aldrei fóru neinar viðræður við KSÍ áframhaldandi starf, hann vildi stíga til hliðar eftir að hafa mistekist að koma liðinu á Evrópumótið.

Könnun: Hver á að vera næsti landsliðsþjálfari Íslands?

Óvíst er hvaða leið stjórn KSÍ fer, mun stjórn sambandsins halda áfram að leita út fyrir landsteinana eða horfa inn á við. Mörg nöfn hafa verið nefnd til sögunnar og er Freyr Alexandersson eitt þeirra, hann hefur verið viðloðandi þjálfun liðsins síðustu ár og var aðstoðarmaður Erik Hamren.

„Við erum að fara yfir stöðuna með framhaldið, í ljósi stöðunnar hjá Frey sjálfum og hjá okkur. Það verða tekin skref í að skýra það og taka ákvörðun á næstu vikum,“ sagði Guðni Bergsson formaður KSÍ við Fótbolta.net í dag.

Freyr réð sig til starfa sem aðstoðarþjálfari Al-Arabi í Katar í dögunum. „Það kemur alveg til greina. Freysi hefur staðið sig mjög vel sem aðstoðarmaður og þeir hafa myndað mjög gott teymi. Það er verið að fara yfir það hvernig málin standa og hvað við teljum að sé best fyrir KSÍ og framtíðina. “

Könnun: Hver á að vera næsti landsliðsþjálfari Íslands?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool fær stuðningsmenn á völlinn – Bannað að mæta á leiki Í Manchester

Liverpool fær stuðningsmenn á völlinn – Bannað að mæta á leiki Í Manchester
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ofsaakstur stjörnu Arsenal náðist á myndband – Endaði utan vegar

Ofsaakstur stjörnu Arsenal náðist á myndband – Endaði utan vegar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fjölskylda Maradona í sárum vegna síðustu myndarinnar sem birtist af honum á lífi

Fjölskylda Maradona í sárum vegna síðustu myndarinnar sem birtist af honum á lífi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þetta voru síðustu orð Maradona: „Mér líður illa“

Þetta voru síðustu orð Maradona: „Mér líður illa“
433Sport
Í gær

Meistaradeild Evrópu: Manchester City áfram í 16-liða úrslit

Meistaradeild Evrópu: Manchester City áfram í 16-liða úrslit
433Sport
Í gær

Líklegt byrjunarlið Arsenal á morgun – Rúnar Alex í markinu

Líklegt byrjunarlið Arsenal á morgun – Rúnar Alex í markinu