fbpx
Miðvikudagur 02.desember 2020
433Sport

Sjáðu fólskuelgt brot Cavani í nótt – Fékk rautt spjald

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. nóvember 2020 10:20

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Edinson Cavani framherji Mancheter United og Úrúgvæ var rekinn af velli í landsleik gegn Brasilíu í nótt þegar liðin mættust í Suður-Ameríku.

Úrúgvæ var án Luis Suarez sem greindist með COVID-19 skömmu fyrir leik en Brasilía vann 2-0 sigur.

Cavani fékk rautt spjald fyrir fólskulegt brot á Richarlison leikmanni Everton. Fyrst um sinn ákvað dómarinn að gefa honum gult spjald.

Dómarinn var svo kallaður í VAR-skjáinn og eftir að hafa horft á brot Cavani þá reif hann upp rauða spjaldið á framherjann.

Cavani skoraði sitt fyrsta mark fyrir United í sigri á Everton á dögunum en liðið mætir WBA á laugardag.

Rauða spjald Cavani má sjá hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Konan unga fengið morðhótanir eftir að hafa neitað að heiðra minningu Maradona

Konan unga fengið morðhótanir eftir að hafa neitað að heiðra minningu Maradona
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Brjálaður Benedikt eftir ákvörðun Svandísar: „Í VG er fólk sem hefur engan áhuga og mætti aldrei í leikfimi“

Brjálaður Benedikt eftir ákvörðun Svandísar: „Í VG er fólk sem hefur engan áhuga og mætti aldrei í leikfimi“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sér eftir því að hafa haldið COVID partý á meðan unnustan var ekki heima

Sér eftir því að hafa haldið COVID partý á meðan unnustan var ekki heima
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ísland gæti stigið stórt skref inn á EM í dag

Ísland gæti stigið stórt skref inn á EM í dag
433Sport
Í gær

Liverpool leggur inn beiðni fyrir stækkun Anfield – Kostnaður upp á 10,6 milljarða

Liverpool leggur inn beiðni fyrir stækkun Anfield – Kostnaður upp á 10,6 milljarða
433Sport
Í gær

Ísak Bergmann spilaði allan leikinn í sigri

Ísak Bergmann spilaði allan leikinn í sigri