fbpx
Miðvikudagur 02.desember 2020
433Sport

Segja að Klopp taki við þýska landsliðinu einn daginn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. nóvember 2020 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Liverpool þurfa ekki að óttast að Jurgen Klopp fari frá félaginu í bráð, hann er þó sagður ætla að stýra þýska landsliðinu einn daginn.

Starfið hjá Þýskalandi gæti losnað bráðlega eftir 6-0 tap liðsins gegn Spáni í gær. Það er farið að hitna undir Joachim Löw.

Hræðilegur árangur á HM í Rússlandi og slök frammistaða í leiknum í gær setur pressu á Löw í starfi.

Samningur Klopp við Liverpool er til ársins 2024 og þá hefur hann í tæp 24 ár verið á fullu í að stýra félagi daglega.

Erlendir miðlar að þar gæti komið tímapunkturinn til að taka við landsliðinu. Sagt er að hann sakni heimalandsins, vina og fjölskyldu sem er í Þýskalandi.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Heitar umræður Í Svíþjóð eftir fréttir um skyndilegt brotthvarf Kolbeins – „Sorglegt“

Heitar umræður Í Svíþjóð eftir fréttir um skyndilegt brotthvarf Kolbeins – „Sorglegt“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool komnir í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar – Porto einnig öruggir áfram

Liverpool komnir í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar – Porto einnig öruggir áfram
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Alisson ekki með Liverpool vegna meiðsla – Kelleher spilar sinn fyrsta Meistaradeildarleik

Alisson ekki með Liverpool vegna meiðsla – Kelleher spilar sinn fyrsta Meistaradeildarleik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sá fjórði frá Barcelona til Everton?

Sá fjórði frá Barcelona til Everton?
433Sport
Í gær

Konan unga fengið morðhótanir eftir að hafa neitað að heiðra minningu Maradona

Konan unga fengið morðhótanir eftir að hafa neitað að heiðra minningu Maradona
433Sport
Í gær

Brjálaður Benedikt eftir ákvörðun Svandísar: „Í VG er fólk sem hefur engan áhuga og mætti aldrei í leikfimi“

Brjálaður Benedikt eftir ákvörðun Svandísar: „Í VG er fólk sem hefur engan áhuga og mætti aldrei í leikfimi“