fbpx
Miðvikudagur 02.desember 2020
433Sport

Liverpool tilbúið að hækka laun hans um 5 milljónir á viku en óvíst er hvort það heilli

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. nóvember 2020 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Georginio Wijnaldum er enn að íhuga það alvarlega að fara frá Liverpool þrátt fyrir að félagið sé búið að bjóða honum nýjan og betri samning.

Hollenski miðjumaðurinn þénar í dag um 75 þúsund pund á viku en samkvæmt fréttum hefur Liverpool boðið honum 105 þúsund pund á viku og þriggja ára samning.

Þessi þrítugi hollenski miðjumaður skoðar hins vegar aðra kosti en Barcelona hafði mikinn áhuga á honum í sumar, þá er Inter tilbúið að fá hann.

Samningur Wijnaldum við Liverpool er á enda næsta sumar og gæti hann farið frítt frá félaginu. „Þið verðið að spyrja Liverpool. Svara þeir þessu ekki?,“ sagði Wijnaldum við fréttamenn í Hollandi nú þegar hann er í landsliðsverkefni.

„Ég get ekkert sagt, ég get ekkert rætt um það hvort það séu viðræður um nýjan samning. Því miður.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Ísland fer á EM!

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Konan unga fengið morðhótanir eftir að hafa neitað að heiðra minningu Maradona

Konan unga fengið morðhótanir eftir að hafa neitað að heiðra minningu Maradona
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brjálaður Benedikt eftir ákvörðun Svandísar: „Í VG er fólk sem hefur engan áhuga og mætti aldrei í leikfimi“

Brjálaður Benedikt eftir ákvörðun Svandísar: „Í VG er fólk sem hefur engan áhuga og mætti aldrei í leikfimi“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sér eftir því að hafa haldið COVID partý á meðan unnustan var ekki heima

Sér eftir því að hafa haldið COVID partý á meðan unnustan var ekki heima
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ísland gæti stigið stórt skref inn á EM í dag

Ísland gæti stigið stórt skref inn á EM í dag
433Sport
Í gær

Liverpool leggur inn beiðni fyrir stækkun Anfield – Kostnaður upp á 10,6 milljarða

Liverpool leggur inn beiðni fyrir stækkun Anfield – Kostnaður upp á 10,6 milljarða
433Sport
Í gær

Ísak Bergmann spilaði allan leikinn í sigri

Ísak Bergmann spilaði allan leikinn í sigri