fbpx
Mánudagur 26.júlí 2021
433

Hjörtur Logi framlengir við FH

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. nóvember 2020 16:24

© 365 ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjörtur Logi Valgarðsson hefur skrifað undir nýjan samning við FH sem mun gilda út komandi tímabil 2021.

Hjörtur Logi er uppalin FH-ingur sem tók sín fyrstu skref í meistaraflokki sumarið 2006, síðan þá hefur hlutverkið bara stækkað.

„Logi skrapp aðeins frá okkur í nokkur ár en kom aftur heim fyrir tímabilið 2018 og hefur verið lykilmaður í FH liðinu síðan.
Við FH-ingar óskum Loga innilega til hamingju með nýjan samning og bindum miklar vonir til hans inná vellinum á komandi tímabili.,“ segir á vef FH.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Rooney hringdi á lögreglu vegna myndanna – Segist ekki hafa gert neitt rangt

Rooney hringdi á lögreglu vegna myndanna – Segist ekki hafa gert neitt rangt
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Myndir: Giftur Rooney fór ofurölvi á hótelherbergi með tvítugum stúlkum – Móðir einnar þeirra tjáir sig

Myndir: Giftur Rooney fór ofurölvi á hótelherbergi með tvítugum stúlkum – Móðir einnar þeirra tjáir sig
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fallegt framtak í Rúmeníu – Þakka stuðningsmönnum með því að setja nöfn þeirra á búninginn

Fallegt framtak í Rúmeníu – Þakka stuðningsmönnum með því að setja nöfn þeirra á búninginn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Pepsi Max-deild karla: Lennon sá um Skagamenn – Dýrmæt stig KA

Pepsi Max-deild karla: Lennon sá um Skagamenn – Dýrmæt stig KA