fbpx
Miðvikudagur 02.desember 2020
433

Hjörtur Logi framlengir við FH

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. nóvember 2020 16:24

© 365 ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjörtur Logi Valgarðsson hefur skrifað undir nýjan samning við FH sem mun gilda út komandi tímabil 2021.

Hjörtur Logi er uppalin FH-ingur sem tók sín fyrstu skref í meistaraflokki sumarið 2006, síðan þá hefur hlutverkið bara stækkað.

„Logi skrapp aðeins frá okkur í nokkur ár en kom aftur heim fyrir tímabilið 2018 og hefur verið lykilmaður í FH liðinu síðan.
Við FH-ingar óskum Loga innilega til hamingju með nýjan samning og bindum miklar vonir til hans inná vellinum á komandi tímabili.,“ segir á vef FH.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fjórir leikir Zidane til að bjarga starfinu – Pochettino bíður og vonar

Fjórir leikir Zidane til að bjarga starfinu – Pochettino bíður og vonar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir leikstíl Klopp stóra ástæðu þess að leikmenn Liverpool hrynja nú niður

Segir leikstíl Klopp stóra ástæðu þess að leikmenn Liverpool hrynja nú niður
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Clara farin í ÍBV frá Selfossi

Clara farin í ÍBV frá Selfossi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Shaktar Donetsk og Salzburg halda sér á lífi í Meistaradeildinni

Shaktar Donetsk og Salzburg halda sér á lífi í Meistaradeildinni