fbpx
Miðvikudagur 02.desember 2020
433Sport

Allt er fyrirgefið: Fær tækifæri í kvöld eftir að hafa verið rekinn í Reykjavík

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. nóvember 2020 08:19

Foden, Greenwood og íslensku stúlkurnar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Phil Foden fær sitt fyrsta stóra tækifæri með enska landsliðinu á nýjan leik í kvöld þegar liðið tekur á móti Íslandi Í Þjóðadeildinni.

Foden var rekinn heim úr enska landsliðinu eftir síðasta leik við Ísland þar sem hann braut sóttvarnarreglur með Mason Greenwood. Þeir félagar fengu tvær íslenskar stúlkur á hótel sitt, eitthvað sem er bannað á tímum COVID-19.

Mason Greenwood hefur ekki fengið tækifærið á nýjan leik eftir heimskupörin í Reykjavík. „Það hefur verið gott að hafa Foden aftur, ég ræddi við hann á fyrsta degi og þetta mál er úr sögunni,“ sagði Gareth Southgate.

Talið er að Foden verði í byrjunarliðinu í kvöld og spili þar sinn þriðja landsleik fyrir England.

Leikurinn í kvöld hefur enga þýðingu fyrir bæði lið, England getur ekki komist upp úr riðlinum og Ísland er fallið úr A-deildinni.

Líklegt byrjunarlið Englands, 3-4-3: Pickford; Walker, Maguire, Mings; Trippier, Rice, Mount, Saka; Grealish, Kane, Foden.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Konan unga fengið morðhótanir eftir að hafa neitað að heiðra minningu Maradona

Konan unga fengið morðhótanir eftir að hafa neitað að heiðra minningu Maradona
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Brjálaður Benedikt eftir ákvörðun Svandísar: „Í VG er fólk sem hefur engan áhuga og mætti aldrei í leikfimi“

Brjálaður Benedikt eftir ákvörðun Svandísar: „Í VG er fólk sem hefur engan áhuga og mætti aldrei í leikfimi“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sér eftir því að hafa haldið COVID partý á meðan unnustan var ekki heima

Sér eftir því að hafa haldið COVID partý á meðan unnustan var ekki heima
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ísland gæti stigið stórt skref inn á EM í dag

Ísland gæti stigið stórt skref inn á EM í dag
433Sport
Í gær

Liverpool leggur inn beiðni fyrir stækkun Anfield – Kostnaður upp á 10,6 milljarða

Liverpool leggur inn beiðni fyrir stækkun Anfield – Kostnaður upp á 10,6 milljarða
433Sport
Í gær

Ísak Bergmann spilaði allan leikinn í sigri

Ísak Bergmann spilaði allan leikinn í sigri