fbpx
Miðvikudagur 02.desember 2020
433Sport

Maðurinn sem stuðningsmenn Liverpool hata með öll völd um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. nóvember 2020 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Liverpool eru ósáttir með það að David Coote verði yfir VAR herberginu þegar liðið mætir Leicester í ensku úrvalsdeildinni um helgina.

Coote var í VAR herberginu á leik Everton og Liverpool á dögunum þar sem Virgil van Dijk sleit krossband og löglegt mark var líklega tekið af Liverpool.

Ofan á þetta eru meiðslavandræði Liverpool ansi mikil. Jordan Henderson fyrirliði Liverpool verður líklega ekki með Liverpool um helgina vegna meiðsla sem hann varð fyrir í landsleik með Englandi í fyrradag

Virgil van Dijk og Joe Gomez eru báðir meiddir og sömu sögu er af Trent Alexander-Arnold. Þá er Andrew Robertson tæpur vegna meiðsla sem hann varð fyrir í landsleik með Skotlandi.

Thiago Alcantara og Alex Oxlade-Chamberlain hafa verið meiddir og Mo Salah missir af leik helgarinanr vegna COVID-19.

.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heitar umræður Í Svíþjóð eftir fréttir um skyndilegt brotthvarf Kolbeins – „Sorglegt“

Heitar umræður Í Svíþjóð eftir fréttir um skyndilegt brotthvarf Kolbeins – „Sorglegt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool komnir í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar – Porto einnig öruggir áfram

Liverpool komnir í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar – Porto einnig öruggir áfram
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Alisson ekki með Liverpool vegna meiðsla – Kelleher spilar sinn fyrsta Meistaradeildarleik

Alisson ekki með Liverpool vegna meiðsla – Kelleher spilar sinn fyrsta Meistaradeildarleik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sá fjórði frá Barcelona til Everton?

Sá fjórði frá Barcelona til Everton?
433Sport
Í gær

Konan unga fengið morðhótanir eftir að hafa neitað að heiðra minningu Maradona

Konan unga fengið morðhótanir eftir að hafa neitað að heiðra minningu Maradona
433Sport
Í gær

Brjálaður Benedikt eftir ákvörðun Svandísar: „Í VG er fólk sem hefur engan áhuga og mætti aldrei í leikfimi“

Brjálaður Benedikt eftir ákvörðun Svandísar: „Í VG er fólk sem hefur engan áhuga og mætti aldrei í leikfimi“