fbpx
Miðvikudagur 02.desember 2020
433Sport

Liverpool frumsýnir nýtt 9 milljarða æfingasvæði sitt – Sjáðu allt það helsta

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. nóvember 2020 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur hafið störf á nýju æfingasvæði. Liverpool hefur verið á Melwood en nú verður breyting á og allir aldurshópar félagsins verða á Kirkby svæðinu.

Liverpool hefur nú selt nafnið á æfingasvæði sínu og mun það bera nafnið AXA æfingasvæðið.

Nýtt svæði kostar 50 milljónir punda og hefur verið í byggingu síðustu ár, tafir hafa orðið á því vegna kórónuveirunnar.

Allt það helsta sem nútíma knattspyrnumaður vill komast í verður á þessu svæði sem mikil vinna hefur verið lögð í en Jurgen Klopp fær meðal annars glæsilega skrifstofu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heitar umræður Í Svíþjóð eftir fréttir um skyndilegt brotthvarf Kolbeins – „Sorglegt“

Heitar umræður Í Svíþjóð eftir fréttir um skyndilegt brotthvarf Kolbeins – „Sorglegt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool komnir í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar – Porto einnig öruggir áfram

Liverpool komnir í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar – Porto einnig öruggir áfram
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Alisson ekki með Liverpool vegna meiðsla – Kelleher spilar sinn fyrsta Meistaradeildarleik

Alisson ekki með Liverpool vegna meiðsla – Kelleher spilar sinn fyrsta Meistaradeildarleik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sá fjórði frá Barcelona til Everton?

Sá fjórði frá Barcelona til Everton?
433Sport
Í gær

Konan unga fengið morðhótanir eftir að hafa neitað að heiðra minningu Maradona

Konan unga fengið morðhótanir eftir að hafa neitað að heiðra minningu Maradona
433Sport
Í gær

Brjálaður Benedikt eftir ákvörðun Svandísar: „Í VG er fólk sem hefur engan áhuga og mætti aldrei í leikfimi“

Brjálaður Benedikt eftir ákvörðun Svandísar: „Í VG er fólk sem hefur engan áhuga og mætti aldrei í leikfimi“