fbpx
Miðvikudagur 02.desember 2020
433Sport

Englendingar stefna á að hleypa fólki á völlinn fyrir jól

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. nóvember 2020 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líkur eru á að knattspyrnuáhugafólk í Bretlandi geti farið að mæta aftur á völlinn í næsta mánuði. Frá þessu greina ensk blöð.

Ríkisstjórn Bretland undirbýr plan til þess að stuðningsmenn geti mætt á völlinn og fylgt þá ítrustu sóttvarnarreglum og fjarlægð á milli næsta manns.

Borgir þar sem lítið væri um smit fengu þá leyfi til að byrja að hleypa fólki á vellina sína, borgir þar sem mikið væri um smit fengi það ekki.

Búið er að leggja þetta undir ríkisstjórn Bretlands sem hefur tekið vel í þetta, engir áhorfendur hafa verið á leikjum á Englandi frá því í mars.

Útgöngubann er nú á Englandi en vonir standa til um að hægt verði að aflétta því í byrjun desember og fljótlega að hleypa fólki aftur á völlinn.

Ljóst er að þó að lítill hluti vallarins yrði notaður vegna þess að fara þar eftir öllum settum reglum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heitar umræður Í Svíþjóð eftir fréttir um skyndilegt brotthvarf Kolbeins – „Sorglegt“

Heitar umræður Í Svíþjóð eftir fréttir um skyndilegt brotthvarf Kolbeins – „Sorglegt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool komnir í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar – Porto einnig öruggir áfram

Liverpool komnir í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar – Porto einnig öruggir áfram
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Alisson ekki með Liverpool vegna meiðsla – Kelleher spilar sinn fyrsta Meistaradeildarleik

Alisson ekki með Liverpool vegna meiðsla – Kelleher spilar sinn fyrsta Meistaradeildarleik
433Sport
Í gær

Sá fjórði frá Barcelona til Everton?

Sá fjórði frá Barcelona til Everton?
433Sport
Í gær

Konan unga fengið morðhótanir eftir að hafa neitað að heiðra minningu Maradona

Konan unga fengið morðhótanir eftir að hafa neitað að heiðra minningu Maradona
433Sport
Í gær

Brjálaður Benedikt eftir ákvörðun Svandísar: „Í VG er fólk sem hefur engan áhuga og mætti aldrei í leikfimi“

Brjálaður Benedikt eftir ákvörðun Svandísar: „Í VG er fólk sem hefur engan áhuga og mætti aldrei í leikfimi“