fbpx
Miðvikudagur 02.desember 2020
433Sport

Þau stóru horfa til kappans sem kramdi hjörtu Íslendinga

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. nóvember 2020 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dominik Szoboszlai sem braut hjörtu Íslendinga á fimmtudag í síðustu vikur er eftirsóttur af stórliðum um alla Evrópu. Frá þessu segja erlendir miðlar.

Szoboszlai er tvítugur leikmaður Red Bull Salzburg en hann skoraði sigurmark Ungverjalands gegn Íslandi í síðustu viku og skaut þjóð sinni inn á Evrópumótið.

Arsenal hefur fylgst með framgöngu Szobaszlai og hefur áhuga á honum, vitað er að góður möguleiki er á því að Szobaszlai fari frá Salzburg til RB Leipzig en þar eru sömu eigendur.

Nú er svo sagt frá því að FC Bayern hafi áhuga á Szoboszlai sem er sóknarsinnaður miðjumaður sem hefur vakið mikla athygli. „Hann er bara demantur,“ sagði Lothar Matthaus fyrrum leikmaður FC Bayern og fyrrum þjálfari Ungverjalands.

„Öll stórlið Evrópu skoða hann og FC Bayern er eitt þeirra.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir leikstíl Klopp stóra ástæðu þess að leikmenn Liverpool hrynja nú niður

Segir leikstíl Klopp stóra ástæðu þess að leikmenn Liverpool hrynja nú niður
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heitar umræður Í Svíþjóð eftir fréttir um skyndilegt brotthvarf Kolbeins – „Sorglegt“

Heitar umræður Í Svíþjóð eftir fréttir um skyndilegt brotthvarf Kolbeins – „Sorglegt“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sara Björk eftir að Ísland komst á EM: „Ég er að missa af partýi til að tala við ykkur“

Sara Björk eftir að Ísland komst á EM: „Ég er að missa af partýi til að tala við ykkur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Ísland fer á EM!
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Shaktar Donetsk og Salzburg halda sér á lífi í Meistaradeildinni

Shaktar Donetsk og Salzburg halda sér á lífi í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Alisson ekki með Liverpool vegna meiðsla – Kelleher spilar sinn fyrsta Meistaradeildarleik

Alisson ekki með Liverpool vegna meiðsla – Kelleher spilar sinn fyrsta Meistaradeildarleik
433Sport
Í gær

Nýjar upplýsingar um andlát Maradona: Hjúkrunarkonan laug – Blandaði saman áfengi og pillum

Nýjar upplýsingar um andlát Maradona: Hjúkrunarkonan laug – Blandaði saman áfengi og pillum
433Sport
Í gær

Sér eftir því að hafa haldið COVID partý á meðan unnustan var ekki heima

Sér eftir því að hafa haldið COVID partý á meðan unnustan var ekki heima