fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024
433Sport

Guardiola og De Bruyne báðir í viðræðum við City um að framlengja

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. nóvember 2020 18:00

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bæði Pep Guardiola og Kevin De Bruyne ræða nú við forráðamenn Manchester City um að framlengja dvöl þeirra hjá félaginu.

Meiri pressa er á forráðamönnum City að klára samning við Guardiola en samningur hans er á enda næsta sumar. Hann hefur verið orðaður við endurkomu til Barcelona.

De Bruyne er með samning til 2023 en vill framlengja dvöl sína og það vilja forráðamenn City líka.

„Ég er ánægður í Manchester, ég er hjá góðu félagi með góða eigendur. VIð erum að ræða saman en það er ekki langt komið. Ég sé sjálfur um viðræðurnar núna,“ sagði miðjumaðurinn knái.

„Ég vil vera áfram hjá City svo þetta eru ekki flóknar viðræður. Ég væri með aðstoðarmann ef ég vildi fara frá félaginu en þetta er einfallt.“

De Bruyne er einn besti miðjumaður í heimi og hefur verið algjör lykilmaður hjá City síðustu ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu hræðilegan dóm Jóhanns Inga í gær – „Allt í lagi að gera mistök en þú átt ekki að sjá ofsjónir.“

Sjáðu hræðilegan dóm Jóhanns Inga í gær – „Allt í lagi að gera mistök en þú átt ekki að sjá ofsjónir.“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Eftir að hafa talað við vin sinn þá segir hann frá þeim vandræðum sem United er í utan vallar

Eftir að hafa talað við vin sinn þá segir hann frá þeim vandræðum sem United er í utan vallar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Reyna að hafa upp á rasistum með hjálp gervigreindar

Reyna að hafa upp á rasistum með hjálp gervigreindar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ummæli í beinni útsendingu vekja athygli – „Rauðhærða pussa“

Ummæli í beinni útsendingu vekja athygli – „Rauðhærða pussa“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fögnuður Óskars í Noregi vekur mikla athygli – Af hverju var þetta lag undir?

Fögnuður Óskars í Noregi vekur mikla athygli – Af hverju var þetta lag undir?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta eru leikirnir sem liðin í titilbaráttu eiga eftir – Hvar endar sá stóri?

Þetta eru leikirnir sem liðin í titilbaráttu eiga eftir – Hvar endar sá stóri?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hætta við að hætta þátttöku á Íslandsmótinu

Hætta við að hætta þátttöku á Íslandsmótinu
433Sport
Í gær

Hefur fulla trú á sínu liði gegn ógnarsterkum andstæðingi – „Þurfum að horfa á okkur sjálfa en ekki of mikið á þá“

Hefur fulla trú á sínu liði gegn ógnarsterkum andstæðingi – „Þurfum að horfa á okkur sjálfa en ekki of mikið á þá“