fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433Sport

Flaug í 3,6 milljarða einkaþotu kærastans til að gefa börnum jólagjafir – „Yndisleg“

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 15. nóvember 2020 09:30

Georgina Rodriguez. Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Georgina Rodriguez, fyrirsæta og kærasta knattspyrnustjörnunnar Cristiano Ronaldo, flaug með einkaþotu Ronaldo til að gefa jólagjafir. Um er að ræða einkaþotu sem kostar um 20 milljón pund eða um 3,6 milljarða íslenskar krónur. Georgina er sögð hafa verið að fljúga til höfuðborgarinnar Madrid til að gefa jólagjafir fyrir börn í bágri stöðu.

Þetta er ekki fyrsta góðgerðarverk Georginu á árinu, í byrjun kórónuveirufaraldursins gaf hún 20 þúsund grímur til barna sem þurftu á þeim að halda. Talskona samtakanna sem Georgina gaf til sagði hana vera „yndislega“ manneskju.

Rodriguez og Ronaldo hafa verið saman í um 5 ár en parið hittist fyrsti í Gucci verslun, þar var Rodriguez að vinna þegar Ronaldo kom til að versla. Á síðasta ári spruttu upp sögusagnir um að parið hefði gift sig í leyni en bæði Ronaldo og Rodriguez hafa blásið á sögusagnirnar.

„Við munum gifta okkur einn daginn,“ segir Ronaldo þó. „Það er draumurinn hennar mömmu sem og minn. Svo, einn daginn, af hverju ekki? Hún [Rodriguez] er frábær. Hún er vinur minn og við tölum saman. Ég opna hjarta mitt fyrir henni og hún opnar sitt fyrir mér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

Hvalur sprakk í tætlur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rúnar Már mættur í ÍA

Rúnar Már mættur í ÍA
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Voru gapandi hissa yfir sjónvarpinu í vikunni – „Ég veit ekki hvað fer í gegnum hausinn á þér“

Voru gapandi hissa yfir sjónvarpinu í vikunni – „Ég veit ekki hvað fer í gegnum hausinn á þér“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Spáin fyrir Bestu deild kvenna – „Ég myndi segja að það sé eina sjokkið“

Spáin fyrir Bestu deild kvenna – „Ég myndi segja að það sé eina sjokkið“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tveir leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni á blaði hjá Arsenal

Tveir leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni á blaði hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Garnacho bað Ten Hag afsökunar – „Hann verður að læra mikið og hratt“

Garnacho bað Ten Hag afsökunar – „Hann verður að læra mikið og hratt“
433Sport
Í gær

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli
433Sport
Í gær

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“
433Sport
Í gær
Hartman í Val