fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433Sport

Markahæstu leikmenn Englands – Sjáðu listann

Sóley Guðmundsdóttir
Laugardaginn 14. nóvember 2020 18:00

Harry Kane. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane hefur verið iðinn við markaskorun bæði með enska landsliðinu og Tottenham. Hann hefur skorað sjö mörk í átta leikjum á tímabilinu með Tottenham.

Kane hefur skorað 32 mörk í 49 leikjum með enska landsliðinu. Með landsliðinu skorar Kane að meðaltali á eins og hálfs leikja fresti. Með þessu áframhaldi á hann góðan möguleika að bæta markametið. Samantektina má sjá á vef The Sun.

Wayne Rooney er markahæsti leikmaður enska landsliðsins með 53 mörk í 120 leikjum. Í öðru sæti er Sir Bobby Charlton með 49 mörk í 106 leikjum. Rooney er eini leikmaðurinn á listanum fyrir ofan Kane sem er enn þá að spila. Hann spilar þó ekki lengur fyrir landsliðið.

Listi yfir markahæstu landsliðsmenn Englands. Mynd/Skjáskot The Sun

Harry Kane er einnig á lista yfir markahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi.

Kane hefur skorað 150 mörk og er í níunda sæti. Alan Shearer er lang markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar með 260 mörk. Shearer spilaði með Southampton, Blackburn og Newcastle á árunum 1988-2006.

Harry Kane er aðeins 27 ára og hefur því enn nokkur ár til að reyna við markametið í ensku úrvalsdeildinni.

Markahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar. Mynd/Skjáskot The Sun
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmenn Coventry steinhissa á því hversu lélegur þessi leikmaður United var

Leikmenn Coventry steinhissa á því hversu lélegur þessi leikmaður United var
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool að hætta í Nike og fara líklega í Adidas – Fá þó ekki sömu kjör og United

Liverpool að hætta í Nike og fara líklega í Adidas – Fá þó ekki sömu kjör og United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal tók Chelsea og slátraði þeim – Tylltu sér á toppinn

Arsenal tók Chelsea og slátraði þeim – Tylltu sér á toppinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fer De Bruyne til Sádí Arabíu í sumar?

Fer De Bruyne til Sádí Arabíu í sumar?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjö stjórar til skoðunar hjá United – Efast um nokkra sem eru á blaði

Sjö stjórar til skoðunar hjá United – Efast um nokkra sem eru á blaði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bikarinn rúllar af stað í kvöld og nú eru stórliðin með – Svona er dagskráin

Bikarinn rúllar af stað í kvöld og nú eru stórliðin með – Svona er dagskráin
433Sport
Í gær

Villa staðfestir gleðitíðindin

Villa staðfestir gleðitíðindin
433Sport
Í gær

Sjáðu athyglisvert myndband sem Óli Kalli birti – „Bara ef ég fæ að vera með Gylfa“

Sjáðu athyglisvert myndband sem Óli Kalli birti – „Bara ef ég fæ að vera með Gylfa“