fbpx
Sunnudagur 17.janúar 2021
433Sport

Útiloka að Ronaldo snúi aftur á Old Trafford

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. nóvember 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United útilokar það að Cristiano Ronaldo snúi aftur til félagsins næsta sumar eftir tólf ára fjarveru.

Ronaldo hefur verið orðaður við United síðustu daga en Juventus ku vilja losna við hann af launaskrá næsta sumar þegar hann verður 36 ára gamall.

Ronaldo er með 28 milljónir punda í laun á ári (5 milljarðar íslenskra króna) en hann kom til Juventus sumarið 2018 og á tæp tvö ár eftir af samningi sínum. Ronaldo er með fimm sinnum hærri laun en næsti maður hjá Juventus sem er Paulo Dybala framherji frá Argentínu.

Ronaldo fagnar 36 ára afmæli sínu í febrúar en hann hefur verið á meðal bestu knattspyrnumanna í heimi um langt skeið.

Ronaldo varð að stjörnu í herbúðum Manchester United en yfirgaf félagið árið 2009 og gekk í raðir Real Madrid.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrsti sigur Sam Allardyce með West Brom kom gegn Wolves

Fyrsti sigur Sam Allardyce með West Brom kom gegn Wolves
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mourinho virðist láta Bale heyra það á æfingu Tottenham – „Viltu vera hér eða fara til Real Madrid“

Mourinho virðist láta Bale heyra það á æfingu Tottenham – „Viltu vera hér eða fara til Real Madrid“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tíma Özil hjá Arsenal að taka enda – Hefur náð samkomulagi um riftun á samningi

Tíma Özil hjá Arsenal að taka enda – Hefur náð samkomulagi um riftun á samningi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ráðþrota Zidane biðlar til stuðningsmanna Real Madrid um að sýna Hazard þolinmæði

Ráðþrota Zidane biðlar til stuðningsmanna Real Madrid um að sýna Hazard þolinmæði
433Sport
Í gær

Ofdekraðir karlmenn sem hlýða ekki reglum

Ofdekraðir karlmenn sem hlýða ekki reglum
433Sport
Í gær

50 bestu leikmenn allra tíma – „Aldrei hefur einn fótboltaleikmaður haldið liði gangandi eins og hann gerði á HM 86“

50 bestu leikmenn allra tíma – „Aldrei hefur einn fótboltaleikmaður haldið liði gangandi eins og hann gerði á HM 86“