fbpx
Miðvikudagur 02.desember 2020
433Sport

Útiloka að Ronaldo snúi aftur á Old Trafford

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. nóvember 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United útilokar það að Cristiano Ronaldo snúi aftur til félagsins næsta sumar eftir tólf ára fjarveru.

Ronaldo hefur verið orðaður við United síðustu daga en Juventus ku vilja losna við hann af launaskrá næsta sumar þegar hann verður 36 ára gamall.

Ronaldo er með 28 milljónir punda í laun á ári (5 milljarðar íslenskra króna) en hann kom til Juventus sumarið 2018 og á tæp tvö ár eftir af samningi sínum. Ronaldo er með fimm sinnum hærri laun en næsti maður hjá Juventus sem er Paulo Dybala framherji frá Argentínu.

Ronaldo fagnar 36 ára afmæli sínu í febrúar en hann hefur verið á meðal bestu knattspyrnumanna í heimi um langt skeið.

Ronaldo varð að stjörnu í herbúðum Manchester United en yfirgaf félagið árið 2009 og gekk í raðir Real Madrid.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Heitar umræður Í Svíþjóð eftir fréttir um skyndilegt brotthvarf Kolbeins – „Sorglegt“

Heitar umræður Í Svíþjóð eftir fréttir um skyndilegt brotthvarf Kolbeins – „Sorglegt“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool komnir í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar – Porto einnig öruggir áfram

Liverpool komnir í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar – Porto einnig öruggir áfram
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Alisson ekki með Liverpool vegna meiðsla – Kelleher spilar sinn fyrsta Meistaradeildarleik

Alisson ekki með Liverpool vegna meiðsla – Kelleher spilar sinn fyrsta Meistaradeildarleik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sá fjórði frá Barcelona til Everton?

Sá fjórði frá Barcelona til Everton?
433Sport
Í gær

Konan unga fengið morðhótanir eftir að hafa neitað að heiðra minningu Maradona

Konan unga fengið morðhótanir eftir að hafa neitað að heiðra minningu Maradona
433Sport
Í gær

Brjálaður Benedikt eftir ákvörðun Svandísar: „Í VG er fólk sem hefur engan áhuga og mætti aldrei í leikfimi“

Brjálaður Benedikt eftir ákvörðun Svandísar: „Í VG er fólk sem hefur engan áhuga og mætti aldrei í leikfimi“