fbpx
Miðvikudagur 27.janúar 2021
433Sport

Útiloka að Ronaldo snúi aftur á Old Trafford

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. nóvember 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United útilokar það að Cristiano Ronaldo snúi aftur til félagsins næsta sumar eftir tólf ára fjarveru.

Ronaldo hefur verið orðaður við United síðustu daga en Juventus ku vilja losna við hann af launaskrá næsta sumar þegar hann verður 36 ára gamall.

Ronaldo er með 28 milljónir punda í laun á ári (5 milljarðar íslenskra króna) en hann kom til Juventus sumarið 2018 og á tæp tvö ár eftir af samningi sínum. Ronaldo er með fimm sinnum hærri laun en næsti maður hjá Juventus sem er Paulo Dybala framherji frá Argentínu.

Ronaldo fagnar 36 ára afmæli sínu í febrúar en hann hefur verið á meðal bestu knattspyrnumanna í heimi um langt skeið.

Ronaldo varð að stjörnu í herbúðum Manchester United en yfirgaf félagið árið 2009 og gekk í raðir Real Madrid.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Stuðningsmenn Chelsea sendu eigandanum skýr skilaboð – „Sirkusinn heldur áfram“

Stuðningsmenn Chelsea sendu eigandanum skýr skilaboð – „Sirkusinn heldur áfram“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Yfirlýsing frá Zlatan eftir atburði gærkvöldsins – „Sumir eru betri en aðrir“

Yfirlýsing frá Zlatan eftir atburði gærkvöldsins – „Sumir eru betri en aðrir“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Manchester United til liðs við Sverri og félaga

Fyrrum leikmaður Manchester United til liðs við Sverri og félaga
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Di Maria flúði England eftir stutt stopp en nú vill Tottenham fá hann

Di Maria flúði England eftir stutt stopp en nú vill Tottenham fá hann
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrrum vonarstjarna í fangelsi – Misnotaði 14 ára stúlku

Fyrrum vonarstjarna í fangelsi – Misnotaði 14 ára stúlku
433Sport
Í gær

Manchester City valtaði yfir West Brom og Arsenal ósigraðir sjö leiki í röð

Manchester City valtaði yfir West Brom og Arsenal ósigraðir sjö leiki í röð
433Sport
Í gær

Dramatík á San Siro – Slagsmál, Rautt spjald, 10 mínútur í uppbótartíma og mark á ögurstundu

Dramatík á San Siro – Slagsmál, Rautt spjald, 10 mínútur í uppbótartíma og mark á ögurstundu
433Sport
Í gær

West Ham og Leeds með sigra

West Ham og Leeds með sigra
433Sport
Í gær

Myndband af Tuchel í dreifingu – „Hann er grjótharður“

Myndband af Tuchel í dreifingu – „Hann er grjótharður“