fbpx
Miðvikudagur 02.desember 2020
433Sport

Þessir þrír eru sagðir á blaði hjá Klopp í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. nóvember 2020 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

oe Gomez varnarmaður Liverpool fór í aðgerð á hné í gær vegna meiðsla sem hann varð fyrir á æfingu enska landsliðsins í fyrradag.

Um er að ræða sinar í hné sem eru í kringum hnéskel hjá varnarmanninum. Óvíst er hvort hann geti spilað aftur á þessu tímabili. Liverpool segir í yfirlýsingu að engin skaði hafi orðið á liðböndum hjá Gomez. Varnarmaðurinn verður í spelku í 2-3 mánuði til að hjálpa við bataferlið en Liverpool útilokar ekki að Gomez geti spilað í lok leiktíðar.

Áður hafði Liverpool misst Virgil van Dijk í meiðsli og spilar hann ekki fleiri leiki á þessu tímabili.

Jurgen Klopp stjóri Liverpool vill kaupa varnarmann í janúar og ensk blöð hafa skoðað þá kosti sem hann hefur.

Klop per sagður horfa til Ozan Kabak hjá Schalke, Kalidou Koulibaly hjá Napoli og Dayot Upamenco hjá Leipzig. Klopp er asgður vilja kaupa einn af þessum þremur strax í janúar.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Heitar umræður Í Svíþjóð eftir fréttir um skyndilegt brotthvarf Kolbeins – „Sorglegt“

Heitar umræður Í Svíþjóð eftir fréttir um skyndilegt brotthvarf Kolbeins – „Sorglegt“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool komnir í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar – Porto einnig öruggir áfram

Liverpool komnir í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar – Porto einnig öruggir áfram
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Alisson ekki með Liverpool vegna meiðsla – Kelleher spilar sinn fyrsta Meistaradeildarleik

Alisson ekki með Liverpool vegna meiðsla – Kelleher spilar sinn fyrsta Meistaradeildarleik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sá fjórði frá Barcelona til Everton?

Sá fjórði frá Barcelona til Everton?
433Sport
Í gær

Konan unga fengið morðhótanir eftir að hafa neitað að heiðra minningu Maradona

Konan unga fengið morðhótanir eftir að hafa neitað að heiðra minningu Maradona
433Sport
Í gær

Brjálaður Benedikt eftir ákvörðun Svandísar: „Í VG er fólk sem hefur engan áhuga og mætti aldrei í leikfimi“

Brjálaður Benedikt eftir ákvörðun Svandísar: „Í VG er fólk sem hefur engan áhuga og mætti aldrei í leikfimi“