fbpx
Miðvikudagur 02.desember 2020
433Sport

Stjarna í ensku úrvalsdeildinni grunuð um nauðgun

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. nóvember 2020 09:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni var handtekinn í vikunni og er grunaður um nauðgun og að hafa villt á sér heimildir fyrir fórnarlambinu.

Daily Mail fjallar um málið en umræddur leikmaður var handtekinn á miðvikudag en var sleppt að lokinni skýrslutöku.

Daily Mail getur ekki greint frá nafni mannsins sökum laga í Bretlandi en vita nafn hans. Hann er sakaður um að hafa framið brotið á heimili sínu.

Lögreglan hefur staðfest við Daily Mail að maður á sama aldri hafi verið handtekinn, grunaður um nauðgun.

„Manninum hefur verið sleppt og málið er til rannsóknar,“
sagði lögreglan en maðurinn og konan hafa bæði verið sektuð fyrir að brjóta reglur er varðar COVID-19 sóttvarnir.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Konan unga fengið morðhótanir eftir að hafa neitað að heiðra minningu Maradona

Konan unga fengið morðhótanir eftir að hafa neitað að heiðra minningu Maradona
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Brjálaður Benedikt eftir ákvörðun Svandísar: „Í VG er fólk sem hefur engan áhuga og mætti aldrei í leikfimi“

Brjálaður Benedikt eftir ákvörðun Svandísar: „Í VG er fólk sem hefur engan áhuga og mætti aldrei í leikfimi“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sér eftir því að hafa haldið COVID partý á meðan unnustan var ekki heima

Sér eftir því að hafa haldið COVID partý á meðan unnustan var ekki heima
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ísland gæti stigið stórt skref inn á EM í dag

Ísland gæti stigið stórt skref inn á EM í dag
433Sport
Í gær

Liverpool leggur inn beiðni fyrir stækkun Anfield – Kostnaður upp á 10,6 milljarða

Liverpool leggur inn beiðni fyrir stækkun Anfield – Kostnaður upp á 10,6 milljarða
433Sport
Í gær

Ísak Bergmann spilaði allan leikinn í sigri

Ísak Bergmann spilaði allan leikinn í sigri