fbpx
Miðvikudagur 02.desember 2020
433Sport

„Liverpool hefði rekið Klopp úr starfi ef hann væri dökkur á hörund“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. nóvember 2020 11:49

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Barnes fyrrum leikmaður Liverpool segir að Liverpool hefði rekið Jurgen Klopp úr starfi eftir tvö ár við stjórnvölinn, ef hann væri dökkur á hörund.

Mikil umræða er í gangi á Englandi er þau tækifæri sem dökkir knattspyrnustjórar fá. Sol Campbell hefur barist fyrir því að umræðan um það sé í gangi, tækifæri þeirra eru ekki eins mörg.

Klopp hefur unnið kraftaverk með Liverpool en það byrjaði ekkert sérstaklega vel fyrir hann í starfi á Anfie.d

„Ég nota Klopp alltaf sem dæmi, hann gerði ekki mikið fyrstu tvö árin og var 25 stigum frá toppliðunum. Fyrir Liverpool var hann samt rétti maðurinn,“ segir Barnes.

„Undir öðrum kringumstæðum þá hefði hann misst starfið, ef hann væri svartu rþá hefði hann misst starfið á fyrstu tveimur árunum.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Ísland fer á EM!

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Konan unga fengið morðhótanir eftir að hafa neitað að heiðra minningu Maradona

Konan unga fengið morðhótanir eftir að hafa neitað að heiðra minningu Maradona
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brjálaður Benedikt eftir ákvörðun Svandísar: „Í VG er fólk sem hefur engan áhuga og mætti aldrei í leikfimi“

Brjálaður Benedikt eftir ákvörðun Svandísar: „Í VG er fólk sem hefur engan áhuga og mætti aldrei í leikfimi“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sér eftir því að hafa haldið COVID partý á meðan unnustan var ekki heima

Sér eftir því að hafa haldið COVID partý á meðan unnustan var ekki heima
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ísland gæti stigið stórt skref inn á EM í dag

Ísland gæti stigið stórt skref inn á EM í dag
433Sport
Í gær

Liverpool leggur inn beiðni fyrir stækkun Anfield – Kostnaður upp á 10,6 milljarða

Liverpool leggur inn beiðni fyrir stækkun Anfield – Kostnaður upp á 10,6 milljarða
433Sport
Í gær

Ísak Bergmann spilaði allan leikinn í sigri

Ísak Bergmann spilaði allan leikinn í sigri