fbpx
Miðvikudagur 27.janúar 2021
433Sport

Landsliðshópur kvenna fyrir stórleikina – Tvær breytingar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. nóvember 2020 10:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hópinn sem mætir Slóvakíu og Ungverjalandi í undankeppni EM 2021.

Tvær breytingar eru gerðar á hópnum frá því í leiknum gegn Svíþjóð. Dagný Brynjarsdóttir og Rakel Hönnudóttir koma inn, en út fara þær Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Hólmfríður Magnúsdóttir.

Ísland mætir Slóvakíu 26. nóvember í Senec í Slóvakíu og Ungverjalandi 1. desember í Búdapest, en þetta eru síðustu leikir liðsins í undankeppninni.

Stelpurnar eru í 2. sæti riðilsins með 13 stig eftir sex leiki, en Svíþjóð situr á toppnum með 19 stig eftir sjö leiki. Liðin í efsta sæti riðlanna fara beint áfram í lokakeppni EM ásamt þeim þremur liðum í öðru sæti með bestan árangur. Hinar sex þjóðirnar sem enda í öðru sæti síns riðils fara í umspil um þrjú laus sæti á EM 2021. Svíþjóð er þegar búið að tryggja sér sigur í riðlinum og eru þessir leikir því mikilvægir íslenska liðinu í baráttunni um sæti á EM 2021.

Hópurinn

Sandra Sigurðardóttir | Valur | 32 leikir
Cecilía Rán Rúnarsdóttir | Fylkir | 1 leikur
Sonný Lára Þráinsdóttir | Breiðablik | 7 leikir

Barbára Sól Gísladóttir | Selfoss | 1 leikur
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir | Valur | 74 leikir, 10 mörk
Elísa Viðarsdóttir | Valur | 38 leikir
Hallbera Guðný Gísladóttir | Valur | 115 leikir, 3 mörk
Ingibjörg Sigurðardóttir | Valerenga | 33 leikir
Glódís Perla Viggósdóttir | Rosengard | 87 leikir, 6 mörk
Guðný Árnadóttir | Valur | 8 leikir
Anna Björk Kristjánsdóttir | Le Havre | 43 leikir
Sara Björk Gunnarsdóttir | Lyon | 134 leikir, 20 mörk
Rakel Hönnudóttir | Breiðablik | 102 leikir, 9 mörk
Alexandra Jóhannsdóttir | Breiðablik | 8 leikir, 2 mörk
Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir | Breiðablik | 10 leikir, 2 mörk
Dagný Brynjarsdóttir | Selfoss | 90 leikir, 29 mörk
Agla María Albertsdóttir | Breiðablik | 31 leikur, 2 mörk
Hlín Eiríksdóttir | Valur | 17 leikir, 3 mörk
Svava Rós Guðmundsdóttir | Kristianstads | 22 leikir, 1 mark
Berglind Björg Þorvaldsdóttir | Le Havre | 46 leikir, 4 mörk
Sandra María Jessen | Leverkusen | 31 leikur, 6 mörk
Sveindís Jane Jónsdóttir | Breiðablik | 3 leikir, 2 mörk
Elín Metta Jensen | Valur | 52 leikir, 16 mörk

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Stuðningsmenn Chelsea sendu eigandanum skýr skilaboð – „Sirkusinn heldur áfram“

Stuðningsmenn Chelsea sendu eigandanum skýr skilaboð – „Sirkusinn heldur áfram“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Yfirlýsing frá Zlatan eftir atburði gærkvöldsins – „Sumir eru betri en aðrir“

Yfirlýsing frá Zlatan eftir atburði gærkvöldsins – „Sumir eru betri en aðrir“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Manchester United til liðs við Sverri og félaga

Fyrrum leikmaður Manchester United til liðs við Sverri og félaga
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Di Maria flúði England eftir stutt stopp en nú vill Tottenham fá hann

Di Maria flúði England eftir stutt stopp en nú vill Tottenham fá hann
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fyrrum vonarstjarna í fangelsi – Misnotaði 14 ára stúlku

Fyrrum vonarstjarna í fangelsi – Misnotaði 14 ára stúlku
433Sport
Í gær

Manchester City valtaði yfir West Brom og Arsenal ósigraðir sjö leiki í röð

Manchester City valtaði yfir West Brom og Arsenal ósigraðir sjö leiki í röð
433Sport
Í gær

Dramatík á San Siro – Slagsmál, Rautt spjald, 10 mínútur í uppbótartíma og mark á ögurstundu

Dramatík á San Siro – Slagsmál, Rautt spjald, 10 mínútur í uppbótartíma og mark á ögurstundu
433Sport
Í gær

West Ham og Leeds með sigra

West Ham og Leeds með sigra
433Sport
Í gær

Myndband af Tuchel í dreifingu – „Hann er grjótharður“

Myndband af Tuchel í dreifingu – „Hann er grjótharður“