fbpx
Miðvikudagur 02.desember 2020
433Sport

Svona gæti byrjunarlið United litið út með endurkomu Ronaldo

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. nóvember 2020 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus vill losna við Cristiano Ronaldo næsta sumar ef marka má fréttir í erlendum fjölmiðlum. Andrea Pirlo er sagður vilja skoða þann kost til að fá betra jafnvægi í hóp sinn.

Ronaldo er með 28 milljónir punda í laun á ári (5 milljarðar íslenskra króna) en hann kom til Juventus sumarið 2018 og á tæp tvö ár eftir af samningi sínum. Ronaldo er með fimm sinnum hærri laun en næsti maður hjá Juventus sem er Paulo Dybala framherji frá Argentínu.

Nú berast svo fréttir af því að Manchester United vilji fá hann og Ronaldo sé spenntur fyrir því að snúa aftur. Ronaldo yfirgaf Manchester United árið 2009 og gekk í raðir Real Madrid.

Ronaldo fagnar 36 ára afmæli sínu í febrúar en hann hefur verið á meðal bestu knattspyrnumanna í heimi um langt skeið.

Svona gæti byrjunarlið United litið út með Ronaldo á næstu leiktíð.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Konan unga fengið morðhótanir eftir að hafa neitað að heiðra minningu Maradona

Konan unga fengið morðhótanir eftir að hafa neitað að heiðra minningu Maradona
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Brjálaður Benedikt eftir ákvörðun Svandísar: „Í VG er fólk sem hefur engan áhuga og mætti aldrei í leikfimi“

Brjálaður Benedikt eftir ákvörðun Svandísar: „Í VG er fólk sem hefur engan áhuga og mætti aldrei í leikfimi“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sér eftir því að hafa haldið COVID partý á meðan unnustan var ekki heima

Sér eftir því að hafa haldið COVID partý á meðan unnustan var ekki heima
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ísland gæti stigið stórt skref inn á EM í dag

Ísland gæti stigið stórt skref inn á EM í dag
433Sport
Í gær

Liverpool leggur inn beiðni fyrir stækkun Anfield – Kostnaður upp á 10,6 milljarða

Liverpool leggur inn beiðni fyrir stækkun Anfield – Kostnaður upp á 10,6 milljarða
433Sport
Í gær

Ísak Bergmann spilaði allan leikinn í sigri

Ísak Bergmann spilaði allan leikinn í sigri