fbpx
Miðvikudagur 02.desember 2020
433Sport

Óttast að Liverpool sé að verða fyrir öðru áfalli – Talið að Gomez verði lengi frá

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. nóvember 2020 15:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óttast er að Joe Gomez varnarmaður Liverpool verði lengi frá vegna meiðsla sem hann varð fyrir á æfingu enska landsliðsins í dag.

Gomez meiddist á æfingu enska liðsins og er óttast að hann verði frá um langt skeið. Þetta kemur fram hjá fjölmiðlum í Bretlandi.

Um væri að græða gríðarlegt áfall fyrir Liverpool en miðvörðurinn Virgil van Dijk sleit krossband á dögunum og spilar ekki meira á þessu tímabili.

Bakvörðurinn Trent Alexander-Arnold verður svo frá í fjórar vikur eftir að hafa tognað í leik gegn Manchester City um helgina.

Ef Gomez verður lengi frá er Joel Matip eini miðvörður Liverpool með fulla heilsu en hann er gjarn á meiðast.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Heitar umræður Í Svíþjóð eftir fréttir um skyndilegt brotthvarf Kolbeins – „Sorglegt“

Heitar umræður Í Svíþjóð eftir fréttir um skyndilegt brotthvarf Kolbeins – „Sorglegt“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool komnir í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar – Porto einnig öruggir áfram

Liverpool komnir í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar – Porto einnig öruggir áfram
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Alisson ekki með Liverpool vegna meiðsla – Kelleher spilar sinn fyrsta Meistaradeildarleik

Alisson ekki með Liverpool vegna meiðsla – Kelleher spilar sinn fyrsta Meistaradeildarleik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sá fjórði frá Barcelona til Everton?

Sá fjórði frá Barcelona til Everton?
433Sport
Í gær

Konan unga fengið morðhótanir eftir að hafa neitað að heiðra minningu Maradona

Konan unga fengið morðhótanir eftir að hafa neitað að heiðra minningu Maradona
433Sport
Í gær

Brjálaður Benedikt eftir ákvörðun Svandísar: „Í VG er fólk sem hefur engan áhuga og mætti aldrei í leikfimi“

Brjálaður Benedikt eftir ákvörðun Svandísar: „Í VG er fólk sem hefur engan áhuga og mætti aldrei í leikfimi“