fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433Sport

Hefur átt erfitt eftir að vinur hans svipti sig lífi – Biður fjölmiðla um frið

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. nóvember 2020 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Greenwood framherji Manchester United hefur átt í erfiðleikum í upphafi leiktíðar en hann hefur beðið um frið frá fjölmiðlum eftir mikið áreiti.

Þær eru orðnar verulegar áhyggjurnar sem forráðamenn Manchester United hafa af Mason Greenwood sóknarmanni félagsins. Þessi 19 ára sóknarmaður var ekki í leikmannahópi liðsins gegn Everton á laugardag. Þetta er ekki í fyrsta skiptið á þessu tímabili sem Greenwood er settur úr hópnum, hann var í stóru hlutverki á síðustu leiktíð en lífsstíll hans utan vallar veldur fólki hjá United áhyggjum.

Allt byrjaði þetta eftir heimskupör Greenwood í Reykjavík þar sem hann og Phil Foden leikmenn enska landsliðsins fengu tvær íslenskar stúlkur á hótel sitt, þvert á allar sóttvarnarreglur sem eru í gildi.

„Mason missti vin sinn sem tók eigið líf, þeir voru nánir. Hann hefur mátt þola endalausar árásir frá fjölmiðlum og knattspyrnuáhugafólki. Látið krakkann í friði,“
sagði í færslu á Instagram sem Greenwood líkaði við.

Greenwood var kallaður á fundi í september hjá Ole Gunnar Solskjær þar sem hann ræddi við hann um breytingar sem verða að vera í viðhorfi hans, þau skilaboð virðast ekki hafa komið til skila. Solskjær lagði til við Gareth Southgate að framherjinn yrði ekki í enska landsliðinu í komandi verkefni, hann þyrfti að fara axla ábyrgð á gjörðum sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

Hvalur sprakk í tætlur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Opinberar smáatriðin í stórfurðulegum samning sem hann og kærastan hafa gert með sér

Opinberar smáatriðin í stórfurðulegum samning sem hann og kærastan hafa gert með sér
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Spáin fyrir Bestu deild kvenna – „Ég myndi segja að það sé eina sjokkið“

Spáin fyrir Bestu deild kvenna – „Ég myndi segja að það sé eina sjokkið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar