fbpx
Föstudagur 30.júlí 2021
433Sport

Breiðablik staðfestir heimkomu Finns Orra – „Hann er mikill leiðtogi“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. nóvember 2020 13:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Finnur Orri Margeirsson er kominn heim til Breiðabliks eftir sex ára fjarveru. Leikmaðurinn hefur spilað með KR undanfarin ár en hefur nú ákveðið að spila í græna búningnum á nýjan leik.

Finnur Orri var orðinn byrjunarliðsmaður hjá meistaraflokki Breiðabliks árið 2008 en þá var hann aðeins 17 ára gamall. Það tímabil lék hann 18 leiki í deild og bikar. Hann lék með Blikaliðinu til ársins 2014 og var lengi fyrirliði liðsins. Á þessum árum lék hann alls 243 mótsleiki með Breiðabliki og varð bæði Bikar- og Íslandsmeistari árin 2009 og 2010.

Árið 2015 fór hann yfir hafið til Noregs og spilaði með Lilleström í eitt ár. Þegar heim kom gekk hann til liðs við KR-inga. Þar varð hann strax einn af lykilmönnum og varð meðal annars Íslandsmeistari í fyrra.

„Það er frábært að fá Finn Orra aftur í Breiðablik þar sem hann á heima. Hann er mikill leiðtogi bæði innan og utan vallar og leikmaður sem á eftir að styrkja Blikaliðið verulega á næstu árum.“ segir Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðabliks.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mike segir Víkinga eiga besta leikmann Pepsi Max-deildarinnar – ,,Var ekki búinn að gera nokkurn skapaðan hlut í íslenskum fótbolta fyrir þetta tímabil“

Mike segir Víkinga eiga besta leikmann Pepsi Max-deildarinnar – ,,Var ekki búinn að gera nokkurn skapaðan hlut í íslenskum fótbolta fyrir þetta tímabil“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tómas Þór rifjaði upp þegar hann laug að fyrrum stjörnu Man Utd – ,,Hef ekki þorað að tala við hann síðan“

Tómas Þór rifjaði upp þegar hann laug að fyrrum stjörnu Man Utd – ,,Hef ekki þorað að tala við hann síðan“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu svakalegt mark Rúnars í Meistaradeildinni í gær

Sjáðu svakalegt mark Rúnars í Meistaradeildinni í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Seldu útrunninn bjór á afslætti og skoðanir fólks eru skiptar – ,,Er ég sá eini sem sér ekkert að þessu?“

Seldu útrunninn bjór á afslætti og skoðanir fólks eru skiptar – ,,Er ég sá eini sem sér ekkert að þessu?“
433Sport
Í gær

Sjáðu stórkostlegt mark Andreas Pereira í kvöld – Líkt við Scholes

Sjáðu stórkostlegt mark Andreas Pereira í kvöld – Líkt við Scholes
433Sport
Í gær

Midtjylland hafði betur gegn Celtic – Tvö önnur Íslendingalið áfram

Midtjylland hafði betur gegn Celtic – Tvö önnur Íslendingalið áfram
433Sport
Í gær

Telur að Varane geti átt erfitt í ensku deildinni – „Hann er vanur að spila 8 erfiða leiki á tímabili”

Telur að Varane geti átt erfitt í ensku deildinni – „Hann er vanur að spila 8 erfiða leiki á tímabili”
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Chelsea vilja að Drinkwater fái tækifæri á tímabilinu

Stuðningsmenn Chelsea vilja að Drinkwater fái tækifæri á tímabilinu