fbpx
Þriðjudagur 21.september 2021
433Sport

Sveindís best og Þorsteinn besti þjálfarinn

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. nóvember 2020 11:18

Sveindís Jane í leik með íslenska landsliðinu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tilkynnt hefur verið hvaða leikmenn voru kosnir bestir og efnilegastir í Pepsi Max deild kvenna af leikmönnum deildarinnar.

Verðlaunaafhendingin fór fram í Pepsi Max mörkum kvenna á Stöð 2 Sport.

Leikmaður ársins
Sveindís Jane Jónsdóttir, Breiðablik, var valin besti leikmaður ársins. Hún skoraði 14 mörk í 15 leikjum á tímabilinu. Ásamt því að vera leikmaður ársins var hún einnig markahæst í deildinni.

Efnilegasti leikmaður ársins
Cecilía Rán Rúnarsdóttir, markvörður Fylkis, var valin efnilegasti leikmaður deildarinnar í ár.

Þjálfari ársins
Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Breiðabliks, var valinn þjálfari ársins en Breiðablik endaði tímabilið með því að fagna Íslandsmeistaratitlinum.

Dómari ársins
Guðmundur Páll Friðbertsson var valinn dómari ársins í Pepsi Max deild kvenna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Beckham krefst þess að sonur hans komist ekki upp með neitt múður

Beckham krefst þess að sonur hans komist ekki upp með neitt múður
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lagerback í þjálfarastarf í Svíþjóð

Lagerback í þjálfarastarf í Svíþjóð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vilhjálmur dómari mætti í viðtal: Netverjar hjóla í hann – „Að ljúga að sjálfum sér er sjálfs manns bani“

Vilhjálmur dómari mætti í viðtal: Netverjar hjóla í hann – „Að ljúga að sjálfum sér er sjálfs manns bani“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands í kvöld – Fyrsti keppnisleikur Þorsteins

Líklegt byrjunarlið Íslands í kvöld – Fyrsti keppnisleikur Þorsteins
433Sport
Í gær

Tölfræði – Ótrúleg tilviljun í úrslitum Chelsea og Liverpool á þessu tímabili

Tölfræði – Ótrúleg tilviljun í úrslitum Chelsea og Liverpool á þessu tímabili
433Sport
Í gær

Aftakaveður þegar stelpurnar hefja leik í undankeppni HM

Aftakaveður þegar stelpurnar hefja leik í undankeppni HM