fbpx
Fimmtudagur 22.október 2020
433Sport

Önnur orusta við Svía – Jón Þór hefur valið hópinn

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. október 2020 10:05

© 365 ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur tilkynnt hópinn sem mætir Svíþjóð í undankeppni EM 2022.

Leikurinn fer fram á Gamla Ullevi í Gautaborg þriðjudaginn 27. október og hefst hann kl. 17:30 að íslenskum tíma.

Ísland og Svíþjóð sitja jöfn að stigum í efsta sæti riðilsins með 13 stig eftir 5 leiki, en Svíar eru með betri markatölu.

Hópurinn
Sandra Sigurðardóttir | Valur | 31 leikur
Cecilía Rán Rúnarsdóttir | Fylkir | 1 leikur
Sonný Lára Þráinsdóttir | 7 leikir

Barbára Sól Gísladóttir | Selfoss | 1 leikur
Guðný Árnadóttir | Valur | 8 leikir
Ingibjörg Sigurðardóttir | Valerenga | 32 leikir
Elísa Viðarsdóttir | Valur | 38 leikir
Anna Björk Kristjánsdóttir | Le Havre | 43 leikir
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir | Valur | 73 leikir, 10 mörk
Glódís Perla Viggósdóttir | Rosengard | 86 leikir, 6 mörk
Hallbera Guðný Gísladóttir | Valur | 114 leikir, 3 mörk
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir | Breiðablik | 3 leikir, 1 mark
Alexandra Jóhannsdóttir | Breiðablik | 7 leikir, 2 mörk
Dagný Brynjarsdóttir | Selfoss | 90 leikir, 29 mörk
Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir | 10 leikir, 2 mörk
Sara Björk Gunnarsdóttir | Lyon | 133 leikir, 20 mörk
Sveindís Jane Jónsdóttir | Breiðablik | 2 leikir, 2 mörk
Hlín Eiríksdóttir | Valur | 16 leikir, 3 mörk
Svava Rós Guðmundsdóttir | Kristianstads DFF | 22 leikir, 1 mark
Agla María Albertsdóttir | Breiðablik | 30 leikir, 2 mörk
Sandra María Jessen | Leverkusen | 31 leikur, 6 mörk
Berglind Björg Þorvaldsdóttir | Le Havre | 45 leikir, 4 mörk
Elín Metta Jensen | Valur | 51 leikur, 16 mörk

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kórónuveiran hefur nú þegar kostað United 12 milljarða

Kórónuveiran hefur nú þegar kostað United 12 milljarða
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Grænt ljós á æfingar liða á höfuðborgarsvæðinu – Þetta eru reglurnar sem fara þarf eftir

Grænt ljós á æfingar liða á höfuðborgarsvæðinu – Þetta eru reglurnar sem fara þarf eftir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hefði allt farið í háaloft ef stjórnin hefði tekið aðra ákvörðun? – „Hefðum aldrei setið þegj­andi og hljóðalaust“

Hefði allt farið í háaloft ef stjórnin hefði tekið aðra ákvörðun? – „Hefðum aldrei setið þegj­andi og hljóðalaust“
433Sport
Í gær

Meistaradeild Evrópu: Rashford tryggði Manchester United sigur á PSG

Meistaradeild Evrópu: Rashford tryggði Manchester United sigur á PSG
433Sport
Í gær

Morðhótanir á liðsfélaga Gylfa til rannsóknar hjá lögreglu – Dómarinn settur í kælingu

Morðhótanir á liðsfélaga Gylfa til rannsóknar hjá lögreglu – Dómarinn settur í kælingu
433Sport
Í gær

Enn eitt högg í maga Özil

Enn eitt högg í maga Özil