fbpx
Fimmtudagur 22.október 2020
433Sport

Milljarða viðskipti með stærstu umboðsskrifstofu í heimi – Fjöldi Íslendinga á þeirra snærum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. október 2020 08:56

Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ICM Partners fyrirtæki í Bandaríkjunum hefur fest kaup á Stellar Group sem er stærsta umboðsskrifstofa knattspyrnumanna í heimi. Stellar Group hefur fjölda Íslendinga í sínum röðum.

ICM Partner er umboðsskrifstofa fyrir listafólk í Bandaríkjunum en kaupin á Stellar Group eru milljarða virði. Jonathan Barnett stofnandi Stellar Group mun halda áfram störfum og sömu sögu er að segja af öllum starfsmönnum fyrirtækisins.

Stellar Group tók yfir íslensku umboðsskrifstofuna Total Football fyrir ekki svo löngu síðan, við það varð fjöldi Íslendinga á þeirra snærum.

Stellar Group hefur í fjöldamörg ár séð um öll mál fyrir Gylfa Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson landsliðsmenn Íslands, fleiri Íslendingar hafa verið á þeirra snærum.

Stellar Group er með margar stjörnur fótboltans á sínum snærum en helst má þar nefna Gareth Bale sem gekk í raðir Tottenham á dögunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kórónuveiran hefur nú þegar kostað United 12 milljarða

Kórónuveiran hefur nú þegar kostað United 12 milljarða
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Grænt ljós á æfingar liða á höfuðborgarsvæðinu – Þetta eru reglurnar sem fara þarf eftir

Grænt ljós á æfingar liða á höfuðborgarsvæðinu – Þetta eru reglurnar sem fara þarf eftir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hefði allt farið í háaloft ef stjórnin hefði tekið aðra ákvörðun? – „Hefðum aldrei setið þegj­andi og hljóðalaust“

Hefði allt farið í háaloft ef stjórnin hefði tekið aðra ákvörðun? – „Hefðum aldrei setið þegj­andi og hljóðalaust“
433Sport
Í gær

Meistaradeild Evrópu: Rashford tryggði Manchester United sigur á PSG

Meistaradeild Evrópu: Rashford tryggði Manchester United sigur á PSG
433Sport
Í gær

Morðhótanir á liðsfélaga Gylfa til rannsóknar hjá lögreglu – Dómarinn settur í kælingu

Morðhótanir á liðsfélaga Gylfa til rannsóknar hjá lögreglu – Dómarinn settur í kælingu
433Sport
Í gær

Enn eitt högg í maga Özil

Enn eitt högg í maga Özil