fbpx
Þriðjudagur 20.október 2020
433Sport

Búið að fresta leik Íslands í kvöld vegna hópsýkingar hjá Ítölum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. október 2020 10:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er að fresta leik Íslands og Ítalíu Í undankeppni EM U21 árs landsliða vegna hópsýkingar í herbúðum U21 árs landsliða.

Þetta herma heimildir 433.is og er búið að láta leikmenn íslenska liðsins vita. Möguleiki er á því að leikurinn fari fram í nóvember.

Þrír aðilar í U21 árs landsliði Ítalíu greindust með COVID-19 veiruna við komuna til Keflavíkur í gær. Þetta staðfestir ítalska sambandið.

Um er að ræða tvo leikmenn og einn úr starfsliði Ítala en annar leikmaðurinn er með einkenni. Ítalar segja að allir þessir aðilar hafi farið í skimun á Ítalíu en ekki greinst með veiruna.

Tveir leikmenn Ítala höfðu greinst með veiruna fyrr í vikunni og því voru þeir teknir út úr hópnum. Fimm smit hafa því greinst í hópi Ítala

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Manchester United skoðar íslenska vonarstjörnu

Manchester United skoðar íslenska vonarstjörnu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ákvörðun Svandísar vekur upp furðu og reiði: „Einn mesti farsi síðari ára“

Ákvörðun Svandísar vekur upp furðu og reiði: „Einn mesti farsi síðari ára“
433Sport
Í gær

Dæmdur fyrir að taka þátt í hópnauðgun en hafnar öllu – „Ég sé eftir því að hafa haldið framhjá“

Dæmdur fyrir að taka þátt í hópnauðgun en hafnar öllu – „Ég sé eftir því að hafa haldið framhjá“
433Sport
Í gær

Andrea svaf lítið og upplifði mikla smitskömm – „Áfall að sjá númerið á símanum“

Andrea svaf lítið og upplifði mikla smitskömm – „Áfall að sjá númerið á símanum“
433Sport
Í gær

Einn sá best gefur lítið fyrir samsæriskenningar Henderson – „Mane var rangstæður“

Einn sá best gefur lítið fyrir samsæriskenningar Henderson – „Mane var rangstæður“
433Sport
Í gær

Stíf fundarhöld hjá KSÍ í dag – Ákvörðun gæti legið fyrir síðdegis

Stíf fundarhöld hjá KSÍ í dag – Ákvörðun gæti legið fyrir síðdegis