fbpx
Þriðjudagur 20.október 2020
433Sport

Innkaupalisti Solskjær fyrir sumarið var hunsaður – Þessir voru á listanum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. október 2020 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær stjóri Manchester United setti fram innkaupalista af leikmönnum fyrir sumarið, um var að ræða leikmenn sem hann taldi að myndu styrkja lið sitt.

Ed Woodward stjórnarformaður félagsins virðist hafa hunsað listann algjörlega. ESPN Segir frá því að fjögur nöfn hafi verið á lista Solskjær.

Solskjær vildi fá hægri kantmann og hann vildi fá miðvörð til að vera í hjarta varnarinnar með Harry Maguire. Á lista Solskjær samkvæmt ESPN voru Jack Grealish og Jadon Sancho, hann vildi helst fá Sancho en hafði líka mikinn áhuga á Grealish.

Til að styrkja vörnina vildi Solskjær fá Dayot Upamecano frá Leipzig eða Nathan Ake frá Bournemouth en Manchester City klófesti hann.

Enginn af þessu mönnum var keyptur, í staðinn fór Woodward og keypti Donny van De Beek, Alex Telles og festi svo kaup á Edinson Cavani.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ákvörðun Svandísar vekur upp furðu og reiði: „Einn mesti farsi síðari ára“

Ákvörðun Svandísar vekur upp furðu og reiði: „Einn mesti farsi síðari ára“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu kostuleg viðbrögð Bruno þegar hann fékk tíðindin á frétamannafundi

Sjáðu kostuleg viðbrögð Bruno þegar hann fékk tíðindin á frétamannafundi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Virgil van Dijk og Nemanja Vidic berjast um titilinn „besti varnarmaður sögunnar“ á Englandi

Virgil van Dijk og Nemanja Vidic berjast um titilinn „besti varnarmaður sögunnar“ á Englandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lögreglan skoðar málið eftir að fjöldi fólks óskaði liðsfélaga Gylfa lífláti

Lögreglan skoðar málið eftir að fjöldi fólks óskaði liðsfélaga Gylfa lífláti
433Sport
Í gær

VAR dómarinn í Bítlaborginni gerði mistök í febrúar og var þá vikið úr starfi

VAR dómarinn í Bítlaborginni gerði mistök í febrúar og var þá vikið úr starfi
433Sport
Í gær

Stíf fundarhöld hjá KSÍ í dag – Ákvörðun gæti legið fyrir síðdegis

Stíf fundarhöld hjá KSÍ í dag – Ákvörðun gæti legið fyrir síðdegis
433Sport
Í gær

Segir ekkert annað í boði en að rífa upp veskið eftir meiðsli Van Dijk

Segir ekkert annað í boði en að rífa upp veskið eftir meiðsli Van Dijk