fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433Sport

Gummi Ben spyr: „Hversu lengi getur Arnar stuðst við þetta?“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. október 2020 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þetta er að lokum það tölfræðiskilti (Stöðutaflan) sem skiptir mestu máli í knattspyrnunni. Þarna situr Víkingur í tíunda sæti og hefur unnið þrjá leiki. Hversu lengi getur Arnar stuðst við XG (Mörk sem lið ætti að skora í leik) og tölfræði í fyrirgjöfum og hornum?,“ sagði Guðmundur Benediktsson sem stýrði Stúkunni á Stöð2 Sport í gær. þar sem farið var yfir efstu deild í knattspyrnu karla. Til umræðu var Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkings og árangur liðsins í sumar.

Víkingur situr í tíunda sæti efstu deildar karla með 17 stig, oft vær slík staða að kalla á bullandi fallbaráttu en slakur árangur Gróttu og Fjölnis bjargar Víkingum frá fallbaráttu. Eftir tap í síðustu viku steig Arnar fram og sagði að það hefðu verið mistök að stefna á titilbaráttu. fyrir mót.

Áður en Guðmundur fór að ræað stöðu Víkings þá spilaði hann viðtal Fótbolta.net við Arnar frá því í síðustu viku. „Ísland virðist eina landið í heimi þar sem menn kunna ekki að rýna í tölfræði. Við erum yfir á nánast öllum sviðum í fótbolta, ekki bara í þessum leik. Grunnurinn til að byggja gott lið er kominn, ég hélt að það tæki styttri tíma að reisa blokkina,“ sagði Arnar þá við Fótbolta.net.

Ekki árangursríkt:

Atli Viðar Björnsson sérfræðingur þáttarins sagði að nú væri komið að því að Víkingur færi að skoða eitthvað annað en tölfræðina og færi að skoða úrslit leikja. ,Mér finnst sá tími runninn upp, hann er búinn að vinna þrjá leiki. Síðast 19 júlí, það eru tveir og hálfur mánuður síðan. Hann segir að það sjái allir að þeir séu að spila árangursríkan fótbolta og flottan fótbolta, það má færa rök fyrir því að þetta sé flottur fótbolti. Hann er svo sannarlega ekki árangursríkur.“

Þorkell Máni sagði að Víkingur ætti að þakka fyrir að Grótta og Fjölnir væru í efstu deild en þau lið sitja föst á botni deildarinnar. ,,17 stig, þetta er ekki mikið. Búnir að skora færri mörk en sjö lið í deildinni, ég sé ekki hvernig þessa tölfræði vinnur með þeim. Tölfræði vinnur enga fótboltaleiki, ég hélt að það vissu það allir.“

,,Þeir geta þakkað guði fyrir að Víkingur og Fjölni séu í deildinni árið 2020.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

KFA staðfestir komur Þórðar Ingasonar

KFA staðfestir komur Þórðar Ingasonar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fylkir kaupir Sigurberg frá Stjörnunni

Fylkir kaupir Sigurberg frá Stjörnunni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eyðir hverri einustu mynd eftir að hafa verið fitusmánuð fyrir framan alþjóð – Unnusti hennar er heimsfrægur

Eyðir hverri einustu mynd eftir að hafa verið fitusmánuð fyrir framan alþjóð – Unnusti hennar er heimsfrægur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Leikmenn Coventry steinhissa á því hversu lélegur þessi leikmaður United var

Leikmenn Coventry steinhissa á því hversu lélegur þessi leikmaður United var
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Liverpool að hætta í Nike og fara líklega í Adidas – Fá þó ekki sömu kjör og United

Liverpool að hætta í Nike og fara líklega í Adidas – Fá þó ekki sömu kjör og United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal tók Chelsea og slátraði þeim – Tylltu sér á toppinn

Arsenal tók Chelsea og slátraði þeim – Tylltu sér á toppinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fer De Bruyne til Sádí Arabíu í sumar?

Fer De Bruyne til Sádí Arabíu í sumar?