fbpx
Fimmtudagur 26.nóvember 2020
433Sport

Sigur í fyrsta byrjunarliðsleik Daníels með Blackpool – Jökull hélt hreinu í sigri

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 31. október 2020 16:55

Mynd: Daníel Leó

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daníel Leó Grétarsson var í fyrsta skipti í byrjunarliði Blackpool og spilaði allan leikinn í 1-2 sigri liðsins gegn Burton Albion í ensku C-deildinni í dag.

Jerry Yates kom Blackpool yfir með marki á 21. mínútu.

Á 63. mínútu varð Daníel Leó fyrir því óláni að skora sjálfsmark og staðan því orðin 1-1.

Á 74. mínútu fékk Blackpool vítaspyrnu. Jerry Yates tók spyrnuna og kom Blackpool í stöðuna 1-2.

Fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum. Blackpool er eftir leikinn í 16. sæti deildarinnar með 10 stig eftir 10 leiki.

Í ensku D-deildinni, spilaði Jökull Andrésson sinn annan byrjunarliðsleik og hélt hreinu í marki Exeter sem vann 1-0 sigur gegn Carlisle.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Meistaradeild Evrópu: Manchester City áfram í 16-liða úrslit

Meistaradeild Evrópu: Manchester City áfram í 16-liða úrslit
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Arsenal á morgun – Rúnar Alex í markinu

Líklegt byrjunarlið Arsenal á morgun – Rúnar Alex í markinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allt bólgnaði upp hjá Pogba

Allt bólgnaði upp hjá Pogba
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Diego Maradona látinn 60 ára að aldri

Diego Maradona látinn 60 ára að aldri