fbpx
Fimmtudagur 26.nóvember 2020
433Sport

Bale lætur gott af sér leiða – Hjálpar mörgum um jólin

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 31. október 2020 14:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Bale, leikmaður Real Madrid sem er á láni hjá Tottenham í ensku úrvalsdeildinni, lét á dögunum gott af sér leiða til fátækra fjölskyldna í Wales, upprunalandi sínu.

Bale lagði 15.000 sterlingspund til samfélagsátaksins Everyone Deserves a Christmas, sem var sett á laggirnar af South Wales Evening Post. Það eru um það bil 2,7 milljónir íslenskra króna.

Bale keypti einnig 300 matarkörfur sem verður dreift til fátækra fjölskyldna fyrir jól.

Carolyn Harris, þingmaður Austur-Swansea, hlóð knattspyrnumanninum lofi á samfélagsmiðlinum Twitter í kjölfarið.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þriggja daga þjóðarsorg lýst yfir í Argentínu

Þriggja daga þjóðarsorg lýst yfir í Argentínu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Messi: „Diego er eilífur“

Messi: „Diego er eilífur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Íslendingar minnast Maradona: ,,Sá mest heillandi, sá gallaðasti”

Íslendingar minnast Maradona: ,,Sá mest heillandi, sá gallaðasti”
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vísa því á bug að Guðni og Borghildur hafi verið vanhæf

Vísa því á bug að Guðni og Borghildur hafi verið vanhæf
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þurfti að biðjast afsökunar eftir blótsyrði Carragher í beinni útsendingu í gær

Þurfti að biðjast afsökunar eftir blótsyrði Carragher í beinni útsendingu í gær
433Sport
Í gær

Konurnar í skólanum fengu áfall þegar þær sáu viðtalið við Jón Pál – „Það varð allt vitlaust“

Konurnar í skólanum fengu áfall þegar þær sáu viðtalið við Jón Pál – „Það varð allt vitlaust“
433Sport
Í gær

Lofsyngja Donny sem loks fékk tækifæri

Lofsyngja Donny sem loks fékk tækifæri
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið: Werner klúðraði dauðafæri í kvöld – „Hann á að skora úr svona færi“

Sjáðu atvikið: Werner klúðraði dauðafæri í kvöld – „Hann á að skora úr svona færi“
433Sport
Í gær

Óli harðorður: „Er hann með sannanir eða nægilega sterk rök til þess að styðja þessar ásakanir?“

Óli harðorður: „Er hann með sannanir eða nægilega sterk rök til þess að styðja þessar ásakanir?“