fbpx
Þriðjudagur 24.nóvember 2020
433Sport

Solskjær skilur ekki þessa ákvörðun

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 30. október 2020 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær stjóri Manchester United skilur ekki hvers vegna félög í ensku úrvalsdeildinni vildu ekki hafa fimm skiptingar á þessu tímabili.

Fimm skiptingar voru leyfðar þegar deildin fór af stað eftir pásuna í vor vegna COVID-19.

Á meðan flestar deildir halda því fyrirkomulagi áfram og fimm skiptingar eru leyfðar í Meistaradeildinni þá ákváðu Englendingar að banna slíkt og hafa þrjár skiptingar.

Minni félög í ensku úrvalsdeildinni vildu þetta ekki en álagið á þessu tímabili er gríðarleg. „Ég vildi 100 prósent fimm skiptingar í deildinni, ég trúi ekki að við höfum valið að gera það ekki,“ sagði Solskjær.

„Við verðum að hugsa um hag leikmennina, þetta tímabil er það erfiðasta af þeim öllum. Það eru mikil meiðsli og það hefði þurft að horfa í það.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ísak Bergmann spilaði allan leikinn í stórsigri – Þrjú mörk úr þremur vítaspyrnum

Ísak Bergmann spilaði allan leikinn í stórsigri – Þrjú mörk úr þremur vítaspyrnum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Messi ekki með Barcelona í Meistaradeildinni á morgun

Messi ekki með Barcelona í Meistaradeildinni á morgun
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eriksen má fara og Solskjær er sagður skoða stöðuna

Eriksen má fara og Solskjær er sagður skoða stöðuna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta eru bestu markmenn enska boltans – Óvænt nafn á toppnum

Þetta eru bestu markmenn enska boltans – Óvænt nafn á toppnum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lögreglan kölluð til eftir hótanir og að N-orðið var notað ítrekað

Lögreglan kölluð til eftir hótanir og að N-orðið var notað ítrekað
433Sport
Í gær

Salah afgreiddi COVID-19 á nokkrum dögum

Salah afgreiddi COVID-19 á nokkrum dögum
433Sport
Í gær

Nadía Sif tjáir sig um málefni Greenwod: „Skíturinn sem hann fær í fjölmiðlum er ekki í lagi“

Nadía Sif tjáir sig um málefni Greenwod: „Skíturinn sem hann fær í fjölmiðlum er ekki í lagi“
433Sport
Í gær

Íslendingar í Noregi: Lærisveinar Jóhannesar unnu mikilvægan sigur – Axel kom inn á í sigri

Íslendingar í Noregi: Lærisveinar Jóhannesar unnu mikilvægan sigur – Axel kom inn á í sigri
433Sport
Í gær

Hjörtur kom inn á sem varamaður í sigri Bröndby

Hjörtur kom inn á sem varamaður í sigri Bröndby