fbpx
Þriðjudagur 24.nóvember 2020
433Sport

Segir Pogba nálgast sitt allra besta

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 30. október 2020 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær stjóri Manchester United á von á því að Paul Pogba muni á næstu vikum finna sitt besta form. Pogba byrjaði í 5-0 sigri United á Leipzig í Meistaradeildinni.

Franski miðjumaðurinn hafði verið á bekknum í leikjunum á undan. Útskýringar Solskjær voru þær að Pogba væri enn að safna kröftum eftir að hafa fengið COVID-19 veiruna.

„Paul getur gert allt á fótboltavellinum,“ sagði Solskjær um franska miðjumanninn sem á tæp tvö ár eftir af samningi sínum við félagið.

„Hann getur sent boltann langt, komið sér inn í teiginn og tengt saman spilið úti á velli.“

„Hann var virkilega öflugur gegn Leipzig, hann hafði áhrif á leikinn. VIð elskum að sjá hann fara af stað með boltann og hafa áhrif. Hann var lengi frá vegna meiðsla og svo komu veikindin, hann gerir meira eftir því sem formið verður betra.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þjálfari Burnley ánægður með spilamennskuna – „Við vorum með stjórn á leiknum“

Þjálfari Burnley ánægður með spilamennskuna – „Við vorum með stjórn á leiknum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ísak Bergmann spilaði allan leikinn í stórsigri – Þrjú mörk úr þremur vítaspyrnum

Ísak Bergmann spilaði allan leikinn í stórsigri – Þrjú mörk úr þremur vítaspyrnum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Katrín Ómars í þjálfarateymi KR

Katrín Ómars í þjálfarateymi KR
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Englendingar fá að hleypa fólki á völlinn í desember – Mismunandi fjöldi eftir svæðum

Englendingar fá að hleypa fólki á völlinn í desember – Mismunandi fjöldi eftir svæðum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Telur öruggt að Arnar Þór fái starfið: „Ef eitthvað óvænt gerist, þá fer hann bara í fýlu“

Telur öruggt að Arnar Þór fái starfið: „Ef eitthvað óvænt gerist, þá fer hann bara í fýlu“
433Sport
Í gær

Alfons Sampsted norskur meistari

Alfons Sampsted norskur meistari
433Sport
Í gær

Sjáðu markið: Aron Einar skoraði aukaspyrnumark í tapi gegn lærisveinum Xavi

Sjáðu markið: Aron Einar skoraði aukaspyrnumark í tapi gegn lærisveinum Xavi