fbpx
Miðvikudagur 02.desember 2020
433

Laxinn hefur synt um í Garðabæ frá 2004 og heldur því áfram

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 30. október 2020 11:15

Jóhan fagnar með bróður sínum Daníel Laxdal

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmaðurinn Daníel Laxdal verður áfram í Garðabænum næstu tvö árin en hann hefur skrifað undir nýjan samning við félagið.

Samningur þessa öfluga varnarmanns var að renna út en hann heldur tryggð við uppeldisfélagið sitt.

Daníel hefur alla tíð leikið með Stjörnunni og var hluti af liði félagsins sem varð Íslandsmeistari árið 2014, sá fyrsti og eini í sögu félagsins.

Daníel er 34 ára gamall og hefur spilað 355 leiki fyrir Stjörnuna í deild og bikar, hans fyrsti leikur með meistaraflokki var árið 2004.

Fyrr í vikunni hafði Þórarinn Ingi Valdimarsson skrifað undir tveggja ára samning við félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stefnir í ótrúlega endurkomu Wilshere til Arsenal

Stefnir í ótrúlega endurkomu Wilshere til Arsenal
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fjórir leikir Zidane til að bjarga starfinu – Pochettino bíður og vonar

Fjórir leikir Zidane til að bjarga starfinu – Pochettino bíður og vonar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ísland fer á EM!

Ísland fer á EM!
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Clara farin í ÍBV frá Selfossi

Clara farin í ÍBV frá Selfossi
433Sport
Í gær

Stelpurnar bíða frétta um örlög sín eftir glæsimark Berglindar í Ungverjalandi

Stelpurnar bíða frétta um örlög sín eftir glæsimark Berglindar í Ungverjalandi
433Sport
Í gær

Kolbeinn leitar að nýju félagi – Samkomulag um að rifta samningi hans í Svíþjóð

Kolbeinn leitar að nýju félagi – Samkomulag um að rifta samningi hans í Svíþjóð
433Sport
Í gær

Þessir koma til greina í lið ársins – Ronaldo tilnefndur sautjánda árið í röð

Þessir koma til greina í lið ársins – Ronaldo tilnefndur sautjánda árið í röð
433Sport
Í gær

Hópsmit í herbúðum Newcastle – Bannað að mæta á æfingar

Hópsmit í herbúðum Newcastle – Bannað að mæta á æfingar