fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433Sport

Forráðamenn City rólegir þrátt fyrir sögurnar í Katalóníu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 30. október 2020 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Manchester City segjast vera rólegir yfir stöðunni þrátt fyrir sögurnar sem berast nú frá Katalóníu um áætlanir Barcelona fyrir næstu leiktíð. Victor Font sem verður líklega næsti forseti Barcelona vill fá Pep Guardiola taka við sem þjálfari liðsins ef hann nær kjöri.

Guardiola verður samningslaus hjá Manchester City næsta sumar og gæti þá tekið skrefið aftur heim til Katalóníu. Josep Maria Bartomeu sagði upp störfum í vikunni en mikil óánægja var með hans störf og hann sagði upp starfinu.

„Það er okkar markmið að byggja upp sterkt og öflugt lið, við höfum hér hugmyndafræði Johan Cruyff sem hefur verið notuð og virkar,“
sagði Font.

„Okkar bestu leikmenn í sögunni þekkja þá aðferð, við erum að tala um Pep Guardiola, Xavi, Iniesta og Puyol. Þetta eru allt goðsagnir sem ekki starfa fyrir félagið í dag, við þurfum að tryggja okkur starfskrafta þeirra aftur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Miklar breytingar á enska bikarnum um næstu helgi – Ekki spilað í deildinni um sömu helgi

Miklar breytingar á enska bikarnum um næstu helgi – Ekki spilað í deildinni um sömu helgi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eiginkona Gundogan blandar sér í stríðið í klefanum hjá Barcelona

Eiginkona Gundogan blandar sér í stríðið í klefanum hjá Barcelona
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Pressan mikil á þremur liðum í þriðju umferð

Pressan mikil á þremur liðum í þriðju umferð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leikmaður Arsenal ákærður – Varðhundur hans á að hafa bitið nuddarann í háls og hendi

Leikmaður Arsenal ákærður – Varðhundur hans á að hafa bitið nuddarann í háls og hendi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Leikmenn Arsenal í rusli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sárnaði að vera sökuð um að vera drusla í beinni útsendingu

Sárnaði að vera sökuð um að vera drusla í beinni útsendingu
433Sport
Í gær

Ronaldo vinnur skaðabótamál gegn Juventus – Fær 1,5 milljarð plús vexti

Ronaldo vinnur skaðabótamál gegn Juventus – Fær 1,5 milljarð plús vexti
433Sport
Í gær

Segir Emil með troðfullt rassgat af peningum – „Beðið eftir því að síminn pingi að Stjarnan sé búinn að millifæra 1,2 milljónir“

Segir Emil með troðfullt rassgat af peningum – „Beðið eftir því að síminn pingi að Stjarnan sé búinn að millifæra 1,2 milljónir“
433Sport
Í gær

United vill selja en hingað til hefur ekkert félag sýnt áhuga

United vill selja en hingað til hefur ekkert félag sýnt áhuga