fbpx
Þriðjudagur 24.nóvember 2020
433Sport

Brjálaður Mourinho birti kostulega mynd úr rútunni

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 30. október 2020 09:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho stjóri Tottenham var reiður í gær og sendi skilaboð til leikmanna sinna í gengum Instagram eftir 1-0 tap gegn Antwerp í Evrópudeildinni.

Þetta var annar leikur liðsins í riðlakeppninni. Antwerp er nú með fullt hús stiga eftir tvo leiki. Tottenham er með þrjú stig eftir tvo leiki.

Þetta var fyrsta tap Mourinho í Evrópudeildinni síðan í nóvember 2016.

„Slök frammistaða verðskuldar slaka niðurstöðu, vonandi eru allir í rútunni jafn ósáttir og ég. Æfing 11 í fyrramálið,“ skrifar þessi geðþekki Portúgali.

Myndina má sjá hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Katrín Ómars í þjálfarateymi KR

Katrín Ómars í þjálfarateymi KR
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Jóhann Berg spilaði í fyrsta sigri tímabilsins

Jóhann Berg spilaði í fyrsta sigri tímabilsins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Telur öruggt að Arnar Þór fái starfið: „Ef eitthvað óvænt gerist, þá fer hann bara í fýlu“

Telur öruggt að Arnar Þór fái starfið: „Ef eitthvað óvænt gerist, þá fer hann bara í fýlu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stelpurnar flúðu Skessuna vegna kulda: Kristján Óli segir málið lykta af spillingu

Stelpurnar flúðu Skessuna vegna kulda: Kristján Óli segir málið lykta af spillingu
433Sport
Í gær

Þarf að svara til saka eftir að hafa þuklað á kynfærum hans í tvígang

Þarf að svara til saka eftir að hafa þuklað á kynfærum hans í tvígang
433Sport
Í gær

Þjóðin horfir mest til þess að fá erlendan þjálfara – Heimir með yfirburði af Íslendingum

Þjóðin horfir mest til þess að fá erlendan þjálfara – Heimir með yfirburði af Íslendingum